Síða 1 af 1

Hjálp: Blekhylki - Innflutningur

Sent: Mið 21. Nóv 2018 18:31
af hfwf
Sælt veri fólið.

Hafði íhugað að panta blekhylki í prentara á skrifstofunni að utan, veit einhver hvort það borgar sig, og þá hvernig tollameðferðin er, hvaða gjöld lendir maður í og þess háttar
og þá einnig hvort einhver mæli með einhverri sérstakri síðu til þessa.
FYI, þá er þetta Brothers fjölprentari með blekhylkjum, sbr meðfylgjandi mynd.
Mynd

Re: Hjálp: Blekhylki - Innflutningur

Sent: Mið 21. Nóv 2018 19:50
af einarhr

Re: Hjálp: Blekhylki - Innflutningur

Sent: Mið 21. Nóv 2018 20:04
af hfwf
einarhr skrifaði:Ertu búin að skoða þetta?
https://www.tollur.is/einstaklingar/tollamal/reiknivel/

Já fann ekkert um blekhylki.

Re: Hjálp: Blekhylki - Innflutningur

Sent: Mið 21. Nóv 2018 23:44
af einarhr
Myndi halda að þetta flokkaðist þá undir tölvuvörur, enginn tollur og tollafgreiðslugjald 595 kr og 24% vsk

Re: Hjálp: Blekhylki - Innflutningur

Sent: Fim 22. Nóv 2018 00:23
af hfwf
einarhr skrifaði:Myndi halda að þetta flokkaðist þá undir tölvuvörur, enginn tollur og tollafgreiðslugjald 595 kr og 24% vsk
best að láta bara á reyna
takk.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk