Hjálp: Blekhylki - Innflutningur

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1884
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Hjálp: Blekhylki - Innflutningur

Pósturaf hfwf » Mið 21. Nóv 2018 18:31

Sælt veri fólið.

Hafði íhugað að panta blekhylki í prentara á skrifstofunni að utan, veit einhver hvort það borgar sig, og þá hvernig tollameðferðin er, hvaða gjöld lendir maður í og þess háttar
og þá einnig hvort einhver mæli með einhverri sérstakri síðu til þessa.
FYI, þá er þetta Brothers fjölprentari með blekhylkjum, sbr meðfylgjandi mynd.
MyndSkjámynd

einarhr
Bara að hanga
Póstar: 1593
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 119
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Blekhylki - Innflutningur

Pósturaf einarhr » Mið 21. Nóv 2018 19:50| AMD FX-8350 RX580 8GB| Samsung Galaxy S7 | Mi Box 3 |

Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1884
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Blekhylki - Innflutningur

Pósturaf hfwf » Mið 21. Nóv 2018 20:04

einarhr skrifaði:Ertu búin að skoða þetta?
https://www.tollur.is/einstaklingar/tollamal/reiknivel/

Já fann ekkert um blekhylki.Skjámynd

einarhr
Bara að hanga
Póstar: 1593
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 119
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Blekhylki - Innflutningur

Pósturaf einarhr » Mið 21. Nóv 2018 23:44

Myndi halda að þetta flokkaðist þá undir tölvuvörur, enginn tollur og tollafgreiðslugjald 595 kr og 24% vsk


| AMD FX-8350 RX580 8GB| Samsung Galaxy S7 | Mi Box 3 |

Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1884
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Blekhylki - Innflutningur

Pósturaf hfwf » Fim 22. Nóv 2018 00:23

einarhr skrifaði:Myndi halda að þetta flokkaðist þá undir tölvuvörur, enginn tollur og tollafgreiðslugjald 595 kr og 24% vsk
best að láta bara á reyna
takk.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk