Lyklaborðsvesen á Acer Nitro 5

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?
Skjámynd

Höfundur
PikNik
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 17:11
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Lyklaborðsvesen á Acer Nitro 5

Pósturaf PikNik » Þri 13. Nóv 2018 21:13

Goða kvöldið,

Kom heim úr vinnuni í dag, kveikti á tölvuni og kom í ljós að lyklaborðið virðist ekki virka nema einn takki og það er takkinn til að kveikja á tölvuni sem er partur af borðinu. Það kemur ljós(backlight) á allt borðið. Lyklaborðið virkaði fínt í gær. Keypti tölvuna síðasta laugardag. Einhverjar hugmyndir?Skjámynd

ChopTheDoggie
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 34
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðsvesen á Acer Nitro 5

Pósturaf ChopTheDoggie » Þri 13. Nóv 2018 22:19

https://www.drivereasy.com/knowledge/ac ... ing-solved
Getur byrjað með að prófa allt þetta :)


Z270X Gigabyte K5 | 2x8GB Corsair Vengeance | i5-7600K | GeForce GTX 1070 | RM750x | Predator XB271HU