Ný fartölva slekkur á sér óumbeðin 1x á dag

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 23
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ný fartölva slekkur á sér óumbeðin 1x á dag

Pósturaf Gunnar » Þri 13. Nóv 2018 19:17

Er á spáni og keypti mér lenovo legion y520 fartölvu hérna.
i7 7700, 1050 gtx, 8gb vinnsluminni, 1 tb hhd, 15.6".

Gerist sirka 1x á dag að ég er kannski að horfa á kvikmynd, á youtube, skoða mbl. bara skiptir ekki hvað ég er að gera.
En tölva allt í einu kemur bara upp á skjánum "shutting down...."
Ekkert sem ég get gert nema leyfa henni að slökkva á sér og ræsa hana aftur og halda áfram. kemur ekki upp neitt villuboð eða neitt.
Buinn að prufa að upfæra tölvuna og það gerið ekkert nema að uppfæra hana. Heldur áfram að slökkva á sér sirka einusinni á dag.

Dettur einhverjum hér i hug hvað gæti verið að?
Frábær tölva fyrir utan þetta og að það er eins og hún frjósi af og til í 1-2 sec þegar ég er að horfa á myndband og er kannski að hoppa á milli i eitthvað annað. Hdd að bottleneck-a vinnsluna í því kannski? Hef verið með ssd frá 2010 líklegast svo ég man ekki hversu hægvirkur hdd er.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5442
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 300
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva slekkur á sér óumbeðin 1x á dag

Pósturaf Sallarólegur » Þri 13. Nóv 2018 19:25

Hljómar eins og Windows update


ASRock Z270M Pro4 • i5-7600K @ 4.5Ghz • GTX 1070 8GB • G.Skill 16GB 2400Mhz • WD 512GB Black M.2 • Tt Smart M 750W • CM Silencio 352 mATX • NF-S12A @ CM 212 Evo • BenQ XL2540 240Hz • Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

FreeNAS • Plex & Transmission • P35 Neo2-FR • Intel Q6600 • 8GB DDR2 • 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 • 2× Unifi AP AC LITE • TP Link TL-SG105E

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1628
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva slekkur á sér óumbeðin 1x á dag

Pósturaf Moldvarpan » Þri 13. Nóv 2018 19:26
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5442
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 300
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva slekkur á sér óumbeðin 1x á dag

Pósturaf Sallarólegur » Þri 13. Nóv 2018 19:31Ef tölvan segir “shutting down” þá er Windows að slökkva á tölvunni.

Þessir þræðir eiga ekki við.


ASRock Z270M Pro4 • i5-7600K @ 4.5Ghz • GTX 1070 8GB • G.Skill 16GB 2400Mhz • WD 512GB Black M.2 • Tt Smart M 750W • CM Silencio 352 mATX • NF-S12A @ CM 212 Evo • BenQ XL2540 240Hz • Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

FreeNAS • Plex & Transmission • P35 Neo2-FR • Intel Q6600 • 8GB DDR2 • 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 • 2× Unifi AP AC LITE • TP Link TL-SG105E

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1628
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva slekkur á sér óumbeðin 1x á dag

Pósturaf Moldvarpan » Þri 13. Nóv 2018 19:50

Sallarólegur skrifaði:


Ef tölvan segir “shutting down” þá er Windows að slökkva á tölvunni.

Þessir þræðir eiga ekki við.


Fyrir mér hljómar þetta meira eins og tölvan sé að verja sig, s.s. eh protection í gangi. En fyrst myndi ég skoða power management, power plan.

Mögulega protection við of miklum hita eða örgjörvin að throttla sig vitlaust.

En best væri fyrir hann að athuga að það sem hann getur athugað í fljótu bragði, ef ekkert virkar að hafa samband við þann aðila sem þetta er keypt af áður en hann fer heim.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5442
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 300
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva slekkur á sér óumbeðin 1x á dag

Pósturaf Sallarólegur » Þri 13. Nóv 2018 19:53

Kemur þetta "Shutting down" eða eitthvað annað?

Mynd


ASRock Z270M Pro4 • i5-7600K @ 4.5Ghz • GTX 1070 8GB • G.Skill 16GB 2400Mhz • WD 512GB Black M.2 • Tt Smart M 750W • CM Silencio 352 mATX • NF-S12A @ CM 212 Evo • BenQ XL2540 240Hz • Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

FreeNAS • Plex & Transmission • P35 Neo2-FR • Intel Q6600 • 8GB DDR2 • 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 • 2× Unifi AP AC LITE • TP Link TL-SG105E

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 23
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva slekkur á sér óumbeðin 1x á dag

Pósturaf Gunnar » Þri 13. Nóv 2018 21:59

Sallarólegur skrifaði:Kemur þetta "Shutting down" eða eitthvað annað?

[img]https://win10faq.com/wp-content/uploads/2017/11/shutdown.jpg.eeb8a2adb9dc03eac731f9be7b42b1ba.jpg[img]

sæll já þetta kemur.
Þetta er ekki ofhitunarvandamál. spilaði cs:go og hún slökkti ekki á sér.
fann á google eitthvað um "fast startup". prufaði að afvirkja það, sjáum til hvort það geri eitthvað, læt vita á næstu dögum. svo erfitt að bilanagreina þegar "bilunin" kemur 1x á dag :face :lol:Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 23
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva slekkur á sér óumbeðin 1x á dag

Pósturaf Gunnar » Fös 16. Nóv 2018 19:15

Tók eftir því i dag að þetta gerist alltaf á sama tíma. það hefur verið sett inn i schedule að slökkva á tölvunni alltaf kl 8 þegar búðinni var lokið. Fékk sýningareintakið því það var seinasta eintakið eftir og það sá ekki á henni.

https://superuser.com/questions/1030610 ... ent-reasonSkjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 257
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva slekkur á sér óumbeðin 1x á dag

Pósturaf worghal » Fös 16. Nóv 2018 22:36

Gunnar skrifaði:Tók eftir því i dag að þetta gerist alltaf á sama tíma. það hefur verið sett inn i schedule að slökkva á tölvunni alltaf kl 8 þegar búðinni var lokið. Fékk sýningareintakið því það var seinasta eintakið eftir og það sá ekki á henni.

https://superuser.com/questions/1030610 ... ent-reason

ok, þetta er pínu fyndið :lol:


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 23
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva slekkur á sér óumbeðin 1x á dag

Pósturaf Gunnar » Fös 16. Nóv 2018 23:35

worghal skrifaði:
Gunnar skrifaði:Tók eftir því i dag að þetta gerist alltaf á sama tíma. það hefur verið sett inn i schedule að slökkva á tölvunni alltaf kl 8 þegar búðinni var lokið. Fékk sýningareintakið því það var seinasta eintakið eftir og það sá ekki á henni.

https://superuser.com/questions/1030610 ... ent-reason

ok, þetta er pínu fyndið :lol:

hahaha þegar ég hugsa út í það þá er það rétt pínu fyndið :lol:
stóð samt fyrir aftan stelpuna á meðan hún hreinsaði allt af tölvunni og ég fékk tölvuna þannig að ég byrjaði á að velja tungumál og allt þetta í upphafi á w10. hélt að allt hefði hreinsast út