Músin er eitthvað skrýtin, nær ekki að halda inni hnappi

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3871
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 407
Staða: Ótengdur

Músin er eitthvað skrýtin, nær ekki að halda inni hnappi

Pósturaf appel » Lau 03. Nóv 2018 21:50

Ég skil ekki hvað málið er, en það er einsog vinstri múshnappinn sé eitthvað skrýtinn. Hann virkar, en það er oft þannig að ég get ekki haldið honum niðri, þannig að ef ég er halda honum inni til að dragga eitthvað þá er einsog hann sleppi á miðri leið, sem er mjög hvimleitt.
Ég hef tekið eftir þessu á vinnutölvunni minni einnig, er með alveg eins mús, logitech m500 (https://www.tl.is/product/logitech-m500-laser-mus).

Veit ekki hvað málið er.

Einhverjir aðrir sem hafa séð svona vandamál?


*-*

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6275
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 717
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Músin er eitthvað skrýtin, nær ekki að halda inni hnappi

Pósturaf Sallarólegur » Lau 03. Nóv 2018 21:52

Líklega ónýtur eða tæpur switch undir takkanum, kannski verið að spara. Getur reynt að hreinsa:

https://community.logitech.com/s/questi ... ise-finger


Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3871
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 407
Staða: Ótengdur

Re: Músin er eitthvað skrýtin, nær ekki að halda inni hnappi

Pósturaf appel » Lau 03. Nóv 2018 22:09

já, líklega bara gölluð hönnun á þessari tegund músa.


*-*


braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 40
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Músin er eitthvað skrýtin, nær ekki að halda inni hnappi

Pósturaf braudrist » Sun 04. Nóv 2018 04:52

Greinilega ekki bara galli á Razer vörum sé ég. Mín Razer Naga Trinity hegðar sér líka svona nema það er hægri músartakkinn. Opnaði músina og reyndi að nota rafhreinsispray, virkaði ekki og við það fyrndist ábyrgðin :(


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

ChopTheDoggie
FanBoy
Póstar: 757
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 80
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Músin er eitthvað skrýtin, nær ekki að halda inni hnappi

Pósturaf ChopTheDoggie » Sun 04. Nóv 2018 05:47

Gerist stundum við Deathadder Elite hjá mér, ég er að pæla að fá einhverja aðra mús en veit ekki hvernig, er búin að venjast Elite


ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU

Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4116
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 131
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Músin er eitthvað skrýtin, nær ekki að halda inni hnappi

Pósturaf vesley » Sun 04. Nóv 2018 11:16

ChopTheDoggie skrifaði:Gerist stundum við Deathadder Elite hjá mér, ég er að pæla að fá einhverja aðra mús en veit ekki hvernig, er búin að venjast EliteVar stór framleiðslugalli í öllum Razer músum á sínum tíma. Eru að ég best veit búnir að skipta um framleiðanda á tökkunum í dag. Veit að í sumum tilfellum var bilanatíðnin hjá Razer nálægt 100%. Aldrei séð jafn lélega endingu.


massabon.is

Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1366
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 87
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Músin er eitthvað skrýtin, nær ekki að halda inni hnappi

Pósturaf audiophile » Sun 04. Nóv 2018 12:38

Algengt að mýs fari svona. Oft fara þær að tvísmella líka.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6275
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 717
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Músin er eitthvað skrýtin, nær ekki að halda inni hnappi

Pósturaf Sallarólegur » Sun 04. Nóv 2018 14:01Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller