magn hdd á media server

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

magn hdd á media server

Pósturaf Skari » Fim 01. Nóv 2018 19:12

hver er ykkar reynsla sem eru með plex server, hvað getiði verið með marga hdd án þess að það komi vandræði þótt það þurfi td að transcoda efnin?

er með 4 hdd núna ( ssd fyrir stýrikerfið, og 3 stærri sem samanlegt er 9tb ) og langar að bæta við einum í viðbót.

sýnist á speccunum að hver og einn er um 7-8W í normal og 2-2.5A í start.

er með 750W aflgjafa og þetta er vél sem var keypt glæný 2014/2015

þetta er lítill server en max eru svona 2-3 á honum í einu og mögulega transcodea
arons4
FanBoy
Póstar: 735
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: magn hdd á media server

Pósturaf arons4 » Fim 01. Nóv 2018 19:38

Fjöldi harðra diska ætti ekki að hafa nein áhrif á transcoding. Í langflestum tilfellum ætti 750W aflgjafi að ráða við alla hörðu diskana sem passa í kassann, og alveg leikandi við 4 diska.
Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: magn hdd á media server

Pósturaf Skari » Fim 01. Nóv 2018 20:03

arons4 skrifaði:Fjöldi harðra diska ætti ekki að hafa nein áhrif á transcoding. Í langflestum tilfellum ætti 750W aflgjafi að ráða við alla hörðu diskana sem passa í kassann, og alveg leikandi við 4 diska.


snilld! ég hef þá ekki áhyggjur af þessu

takkSkjámynd

andribolla
/dev/null
Póstar: 1478
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: magn hdd á media server

Pósturaf andribolla » Fim 01. Nóv 2018 22:29

Ef þú ferð í stillingar inn á plex server
undir Settings og Transcoder
er stilling sem heitir "Transcoder temporary directory"
þar geturu valið hvert serverinn setur skrárnar á meðan hann er að transcoda
er sjálfur með þó nokkra diska í mínum server


:)

Skjámynd

Sydney
vélbúnaðarpervert
Póstar: 997
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: magn hdd á media server

Pósturaf Sydney » Fim 01. Nóv 2018 23:05

Er að keyra 6 4TB diska í RAID6 ásamt stökum 6TB disk og SSD undir stýrikerfi á 750W aflgjafa og allt virkar eins og smurt. Held að CPU sé mun meiri flöskuháls en diskarnir þegar kemur að transcoding fyrir marka notendur í einu.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 3900X | 16GB DDR4 3600MHz CL14 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 512GB Samsung 950 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
X1 Carbon 4th gen i7 HDR mod

Skjámynd

DJOli
Of mikill frítími
Póstar: 1983
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 134
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: magn hdd á media server

Pósturaf DJOli » Fös 02. Nóv 2018 02:09

Sydney skrifaði:Er að keyra 6 4TB diska í RAID6 ásamt stökum 6TB disk og SSD undir stýrikerfi á 750W aflgjafa og allt virkar eins og smurt. Held að CPU sé mun meiri flöskuháls en diskarnir þegar kemur að transcoding fyrir marka notendur í einu.

Transcoda af hdd yfir á ssd > færa transcoded efni af ssd > hdd?


"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: magn hdd á media server

Pósturaf Skari » Fös 02. Nóv 2018 08:04

andribolla skrifaði:Ef þú ferð í stillingar inn á plex server
undir Settings og Transcoder
er stilling sem heitir "Transcoder temporary directory"
þar geturu valið hvert serverinn setur skrárnar á meðan hann er að transcoda
er sjálfur með þó nokkra diska í mínum server


er það betra, að hafa það frekar á ssd?Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6274
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: magn hdd á media server

Pósturaf AntiTrust » Fös 02. Nóv 2018 11:21

CPU og network eru stærstu flöskuhálsarnir þegar kemur að Plex. Þú ert seint að fara að klára IOPS-getu disks með basic videostreymi.

Ef við miðum við 1080p mynd með 10Mbit bitrate (~6.5GB skrá) þá tekur hún ekki nema 1.25MB/s í throughput af disknum - og þú ættir að vera með sustained read uppá 60-100MB/s (480-800Mbit/s).

Þú klárar flesta CPU'a löngu áður en diskarnir verða flöskuhálsinn. Það er ekkert óvitlaust að hafa allt Plex data á SSD, gerir browsing á stórum libraries mikið hraðara og getur hraðað fyrir transcode ferlinu, þótt það skipti oftast ekki máli nema á verulega high-usage Plex vélum.


Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Skjámynd

Sydney
vélbúnaðarpervert
Póstar: 997
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: magn hdd á media server

Pósturaf Sydney » Fös 02. Nóv 2018 12:39

DJOli skrifaði:
Sydney skrifaði:Er að keyra 6 4TB diska í RAID6 ásamt stökum 6TB disk og SSD undir stýrikerfi á 750W aflgjafa og allt virkar eins og smurt. Held að CPU sé mun meiri flöskuháls en diskarnir þegar kemur að transcoding fyrir marka notendur í einu.

Transcoda af hdd yfir á ssd > færa transcoded efni af ssd > hdd?

Ekki hugmynd, hef ekkert fiktað í transcode stillingum þar sem þetta hefur alltaf virkað fínt out of the box hjá mér. If it aint broken, don't fix it ;)


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 3900X | 16GB DDR4 3600MHz CL14 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 512GB Samsung 950 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
X1 Carbon 4th gen i7 HDR mod


arons4
FanBoy
Póstar: 735
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: magn hdd á media server

Pósturaf arons4 » Fös 02. Nóv 2018 15:47

Margir sem setja transcode möppuna á ramdisk. Skilst það minnki buffering tíma þegar maður er að spóla á milli staða í myndinni. Það er þó meira maus á Windows en Linux.
slapi
spjallið.is
Póstar: 433
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: magn hdd á media server

Pósturaf slapi » Fös 02. Nóv 2018 16:12

arons4 skrifaði:Margir sem setja transcode möppuna á ramdisk. Skilst það minnki buffering tíma þegar maður er að spóla á milli staða í myndinni. Það er þó meira maus á Windows en Linux.


Transcode mappan hefur dottið í 30GB+ þegar mesta traffíken er þannig maður myndi fara varlega í svoleiðis. Henda henni á SSD disk og skipta um hann á 2-3 ára fresti.Skjámynd

DJOli
Of mikill frítími
Póstar: 1983
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 134
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: magn hdd á media server

Pósturaf DJOli » Fös 02. Nóv 2018 17:28

Samsung 1tb ssd eru ennþá á afslætti á Amazon. Myndi nýta mér sparnaðinn áður en Íslenska gengið hrynur.
https://www.amazon.com/Samsung-Inch-Int ... ng+1tb+ssd
Kemur basically út í 28.770kr. Amazon vs 34.900kr ódýrast á Íslandi.


"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.