GTX 1060 skiptir ekki um upplausn í leikjum í fullscreen, bara Windowed


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Tengdur

Re: GTX 1060 skiptir ekki um upplausn í leikjum í fullscreen, bara Windowed

Pósturaf netkaffi » Fim 11. Okt 2018 09:56

Afsökunarbeiðni? það er hann sem skuldar mér afsökunarbeiðni, ég er búna eyða 3 dögum af áhyggjum útaf því ég hélt ég fengi kannski ekki vélina bætta ef hún væri gölluð. Það var engin leið á svona stuttum tíma fyrir mig að vita að þetta væri Steam, af því að ég var nýbúinn að nota nkl sama library á sama flakkara við aðra vél án vandamáls. Svo auðvitað lúkkaði þetta eins og vélin. Og ég er ekki einu sinni búinn að 100% verify að þetta sé library vandamál, þetta var bara report á hvað væri að gerast. Alveg slakur vinurinn.

Þú ert eitthvað að misskilja innleggin. Það hefðu ekki verið neinar ásakanir ef hann hefði bara sagt ég skal taka vélina ef hún er í ólagi. En af því hann reyndi strax að gera sem minnst úr þessu þá lookkaði þetta fyrir mér eins og gaur sem væri mögulega að dumpa hálfgölluðu skjákorti.
Síðast breytt af netkaffi á Fim 11. Okt 2018 10:13, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Tengdur

Re: GTX 1060 skiptir ekki um upplausn í leikjum í fullscreen, bara Windowed

Pósturaf netkaffi » Fim 11. Okt 2018 10:05

Ég er einfaldlega vanur að menn sem selja mér græjur setji strax möguleikann á borðið að þeir taki græjuna til baka ef það er eitthvað að.



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: GTX 1060 skiptir ekki um upplausn í leikjum í fullscreen, bara Windowed

Pósturaf tanketom » Fim 11. Okt 2018 10:19

Sæll aftur.

Ég vissi strax að þetta væri software issu eins og eg var búinn að gera þér grein fyrir þá hef eg margra ára reynslu i þessum bransa og ég er fljótur að spotta hvort þetta sé software issi eða harware.

Getur væntanlega ekki ásakað mig um vandræði sem forrit og leikir eru að valda, er ekki að biðja þig um afsökunar beiðni heldur. Þetta er auðvitað hundleiðilegt að þurfa standa í svona með nýju tæki og þekki það vel sjálfur.

Við getum þá allir verið mjög sáttir að hægt að var að leysa þetta vandamál.


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: GTX 1060 skiptir ekki um upplausn í leikjum í fullscreen, bara Windowed

Pósturaf Klemmi » Fim 11. Okt 2018 10:20

Þræði læst. Þjónar engum tilgangi að hafa þetta opið lengur.