dual monitor með dvi og DisplayPort

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
Biguzivert
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

dual monitor með dvi og DisplayPort

Pósturaf Biguzivert » Þri 09. Okt 2018 16:25

er með skjá núna tengdann með DVI tengi, ætla að fá mer annan betri og nota þennan sem 2nd monitor. er eh vesen að vera með aðalskjáinn tengdann með DisplayPort og seinni með DVI á sömu tölvunni?

mbkSkjámynd

Njall_L
Tölvutryllir
Póstar: 647
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: dual monitor með dvi og DisplayPort

Pósturaf Njall_L » Þri 09. Okt 2018 16:31

Nei, ætti ekki að vera neitt vesen


Tölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS | Utanáliggjandi GTX1070
Sími: iPhone XS Max 256GB - Space Grey


Höfundur
Biguzivert
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: dual monitor með dvi og DisplayPort

Pósturaf Biguzivert » Þri 09. Okt 2018 16:34

okei takk, var eh buinn að heyra að það gæti cappað betri skjáinn í 60hz því skjárinn sem eg nota núna er 60hz en sá sem eg ætla að kaupa er 144hz. er það bara bull þá?Skjámynd

Njall_L
Tölvutryllir
Póstar: 647
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: dual monitor með dvi og DisplayPort

Pósturaf Njall_L » Þri 09. Okt 2018 16:39

Biguzivert skrifaði:okei takk, var eh buinn að heyra að það gæti cappað betri skjáinn í 60hz því skjárinn sem eg nota núna er 60hz en sá sem eg ætla að kaupa er 144hz. er það bara bull þá?

Geri ráð fyrir að þú sért með AMD eða nVidia skjákort en ætlir ekki að keyra þetta af skjástýringu. Þá á ekki að vera neitt mál að setja upp mismunandi endurnýjunartíðnir á sitthvorn skjáinn.


Tölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS | Utanáliggjandi GTX1070
Sími: iPhone XS Max 256GB - Space Grey


Höfundur
Biguzivert
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: dual monitor með dvi og DisplayPort

Pósturaf Biguzivert » Þri 09. Okt 2018 17:00

Njall_L skrifaði:
Biguzivert skrifaði:okei takk, var eh buinn að heyra að það gæti cappað betri skjáinn í 60hz því skjárinn sem eg nota núna er 60hz en sá sem eg ætla að kaupa er 144hz. er það bara bull þá?

Geri ráð fyrir að þú sért með AMD eða nVidia skjákort en ætlir ekki að keyra þetta af skjástýringu. Þá á ekki að vera neitt mál að setja upp mismunandi endurnýjunartíðnir á sitthvorn skjáinn.

okei takk kærlega fyrir þetta.