Hvar fær maður USB konu í PS/2 kall breytistykki

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
renegade
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 14. Nóv 2011 10:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hvar fær maður USB konu í PS/2 kall breytistykki

Pósturaf renegade » Þri 25. Sep 2018 17:01

Er að leita að svona stykki:

Mynd

Finn það ekki í neinni búð hér á landi. Þarf það vegna þess að tölvan mín crashaði og usb tengin virka ekki. Það hefur gerst fyrir mig áður og þá átti ég lyklaborð með ps/2 tengi sem svínvirkaði til að komast úr recovery ferlinum, en það fór á haugana í seinustu flutningum.

Veit einhver hvar ég gæti mögulega fengið eitt svona stykki?Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14052
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1068
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður USB konu í PS/2 kall breytistykki

Pósturaf GuðjónR » Þri 25. Sep 2018 17:33

Kíkti í dótaskúffuna mína, heldurðu að ég hafi ekki átt eitt svona innpakkað og ónotað!
Viðhengi
IMG_3191.JPG
IMG_3191.JPG (518.9 KiB) Skoðað 221 sinnum
IMG_3192.JPG
IMG_3192.JPG (684.91 KiB) Skoðað 221 sinnum
IMG_3193.JPG
IMG_3193.JPG (607.6 KiB) Skoðað 221 sinnum
IMG_3194.JPG
IMG_3194.JPG (599.48 KiB) Skoðað 221 sinnum
Höfundur
renegade
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 14. Nóv 2011 10:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður USB konu í PS/2 kall breytistykki

Pósturaf renegade » Þri 25. Sep 2018 17:55

Ah frábært! Vaktin að bjarga deginum eina ferðina enn :DSkjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14052
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1068
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður USB konu í PS/2 kall breytistykki

Pósturaf GuðjónR » Þri 25. Sep 2018 17:58

renegade skrifaði:Ah frábært! Vaktin að bjarga deginum eina ferðina enn :D

hehehe...
Þú mátt eiga þetta ef þú vilt, þú mátt renna eftir því ef þú vilt en ef þú nennir ekki að renna upp á Kjalarnes þá á ég frímerki og umslag og get hent þessu á pósthús fyrir þig á morgun.
Sendu mér bara nafn og heimilisfang í skiló ef þú vilt að ég sendi þetta á þig.