Síða 1 af 1

Leikjaturn --- hvar á ég að kaupa?

Sent: Sun 23. Sep 2018 02:34
af netkaffi
Langar að kaupa leikjaturn, veit ekki hvar væri sniðugast að kaupa þannig. Ég veit ekkert það mikið um vélbúnað lengur, og kominn með ógeð á að setja saman drasl sjálfur eða uppfæra. Svo mig langar bara að kaupa tilbúinn turn frá einni af tölvubúðunum í allavega 2 ára ábyrgð og smella honum í samband vesenlaust. Verð að geta tekið raðgreiðslur í viðeigandi búð, helst.

Hverjir eru með bestu tilbúnu leikjaturnana eða geta sett saman fyrir mig vel útpælda græju?

Já, verðhugmynd. Dno. Um, þarf helst að geta spilað nýjustu leikina í bestum gæðum. En er ekkert að leitast eftir að punga meiru út en ég þarf. Erum að tala um mjög silent kassa, vil að hann sé "alveg" silent.

Re: Leikjaturn --- hvar á ég að kaupa?

Sent: Sun 23. Sep 2018 08:26
af Hnykill