Leikjaturn --- hvar á ég að kaupa?


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Leikjaturn --- hvar á ég að kaupa?

Pósturaf netkaffi » Sun 23. Sep 2018 02:34

Langar að kaupa leikjaturn, veit ekki hvar væri sniðugast að kaupa þannig. Ég veit ekkert það mikið um vélbúnað lengur, og kominn með ógeð á að setja saman drasl sjálfur eða uppfæra. Svo mig langar bara að kaupa tilbúinn turn frá einni af tölvubúðunum í allavega 2 ára ábyrgð og smella honum í samband vesenlaust. Verð að geta tekið raðgreiðslur í viðeigandi búð, helst.

Hverjir eru með bestu tilbúnu leikjaturnana eða geta sett saman fyrir mig vel útpælda græju?

Já, verðhugmynd. Dno. Um, þarf helst að geta spilað nýjustu leikina í bestum gæðum. En er ekkert að leitast eftir að punga meiru út en ég þarf. Erum að tala um mjög silent kassa, vil að hann sé "alveg" silent.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn --- hvar á ég að kaupa?

Pósturaf Hnykill » Sun 23. Sep 2018 08:26



Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.