Raspberry Pi 3 Model B+ POE Module

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 525
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Raspberry Pi 3 Model B+ POE Module

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 14. Sep 2018 23:02

Var að pæla hvort þið vissuð um hvort það væri hægt að fá Raspberry Pi 3 Model B+ POE Module (sem er ekki eitthvað drasl) ódýrara en rúmlega 5000 kr. Fer að skipta máli ef maður hefði áhuga á að versla nokkur stykki.
Má vera erlend verslun (sem sendir til Íslands).


Just do IT
  √


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 3 Model B+ POE Module

Pósturaf arons4 » Fös 14. Sep 2018 23:35

Official PoE módullinn er gallaður og ég held discontinued þangað til þeir laga hann. Hann suppliar ekki nógan straum þannig usb búnaður brown-outar. Til 3rd party týpa af þessum hatti en ég veit hinsvegar ekki hvort hún hafi sama vandamál. https://navolabs.com/product/raspberry- ... o-poe-hat/

https://www.raspberrypi.org/forums/view ... p?t=220984
https://www.youtube.com/watch?v=Tpvjo6wDFUA

Annars senda þessir official hattinn til íslands, en ég veit ekki hvort það sé á skikkanlegu verði. https://www.modmypi.com/



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 525
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Raspberry Pi 3 Model B+ POE Module

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 15. Sep 2018 10:53

arons4 skrifaði:Official PoE módullinn er gallaður og ég held discontinued þangað til þeir laga hann. Hann suppliar ekki nógan straum þannig usb búnaður brown-outar. Til 3rd party týpa af þessum hatti en ég veit hinsvegar ekki hvort hún hafi sama vandamál. https://navolabs.com/product/raspberry- ... o-poe-hat/

https://www.raspberrypi.org/forums/view ... p?t=220984
https://www.youtube.com/watch?v=Tpvjo6wDFUA

Annars senda þessir official hattinn til íslands, en ég veit ekki hvort það sé á skikkanlegu verði. https://www.modmypi.com/


Já var eitthvað búinn að heyra að official POE hatturinn væri gallaður, finnst þetta skemmtileg þróun en maður mun aldrei borga rúmlega 5000 kr nema að hluturinn virki almennilega og skemmi ekki búnaðinn.
Gæti endað á að skoða modmypi síðuna þar sem amazon senda ekki þennan NavoLabs búnað til Íslands.Flestir virðast mæla með honum.


Just do IT
  √

Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 17
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 3 Model B+ POE Module

Pósturaf Blues- » Þri 18. Sep 2018 11:31

Ég keypti nokkra svona frá Ali frænda .. til að nota með Pi3 og unify sviss ..
Virkar mjög vel og hræódýrt ...

Linkur > https://www.aliexpress.com/item/Active- ... 64355.html



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 525
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Raspberry Pi 3 Model B+ POE Module

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 18. Sep 2018 11:48

Blues- skrifaði:Ég keypti nokkra svona frá Ali frænda .. til að nota með Pi3 og unify sviss ..
Virkar mjög vel og hræódýrt ...

Linkur > https://www.aliexpress.com/item/Active- ... 64355.html


Snilld, tékka á þessu :happy


Just do IT
  √