Síða 1 af 1

Smíða leikjavél

Sent: Mán 10. Sep 2018 22:11
af Hallipalli
Ef ég myndi kaupa allt á sama stað með 250.000kr budget (vil 1080 kort) hvaða íhlutum mynduð þið mæla með

Re: Smíða leikjavél

Sent: Mán 10. Sep 2018 22:26
af pepsico
Ég myndi bjóða 200-215 þúsund í turn sem ég sá á Bland.is. Uppgefið verð með jaðarbúnaði er 260 þúsund en það er örlítið of bjartsýn verðlagning því pakkinn nýr kostar bara um 300 þús (turninn um 270 og jaðarbúnaðurinn um 30). Þessir íhlutir eru svo til nákvæmlega það sem ég myndi kaupa ef ég þyrfti að kaupa mér nýja vél frá grunni. Vil taka fram að ég tengist þessum einstakling ekki neitt og veit ekkert hvort þetta er í ábyrgð á Íslandi eða hvað.
https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolv ... r/3854765/

Re: Smíða leikjavél

Sent: Mán 10. Sep 2018 22:29
af Hallipalli
Ætla tjekka hvort þetta sé í ábyrgð annars er þetta no go...er að spá í þessu fyrir frænda. Yrði mjög þakklátur ef einhver myndi nenna henda i vel þar sem eg setti eina saman a att.is fyrir 250k en veit ekki hvaða 1080 kort maður á að kaupa og þess háttar

btw vélin er keypt í Póllandi svo no go

Re: Smíða leikjavél

Sent: Mán 10. Sep 2018 22:48
af Hallipalli
þetta eitthvað?

1 runar.PNG
1 runar.PNG (115.63 KiB) Skoðað 775 sinnum

runar oli 2.PNG
runar oli 2.PNG (98.02 KiB) Skoðað 775 sinnum

Re: Smíða leikjavél

Sent: Mán 10. Sep 2018 22:56
af pepsico
Coffee Lake örgjörvar (8xxx) þurfa Z370 móðurborð og það sem þú valdir er Z270, passar ekki saman. Auk þess þýðir K-viðskeytið á Intel örgjörvum ekki bara að það sé hægt að yfirklukka handvirkt heldur líka það að engin kæling fylgir, því myndirðu þurfa að bæta örgjörvakælingu í þennan pakka til að það væri einu sinni hægt að kveikja á tölvunni.

Hérna er virkilega sterkur pakki hjá Tölvutækni á 250 þús. Mæli með því að kaupa síðan Windows 10 lykil frá ebay:
https://i.imgur.com/Fq4VR0Z.png
ATH: Ég gleymdi mér, Carbide 200R styður bara 160mm djúpar kælingar svo þú yrðir að kaupa NH-D14 (1.500 kr. ódýrari) í staðinn fyrir NH-D15 til að örgjörvakælingin komist fyrir í kassanum.

3000 MHz minnið sem ég valdi er besta minnið sem Tölvutækni selur sem er á stuðningslistanum frá móðurborðsframleiðandanum, ekki kaupa 3200 MHz þó það sé á sama verði af því að það minni er ekki á stuðningslistanum.

Re: Smíða leikjavél

Sent: Mán 10. Sep 2018 23:16
af Aglii
Persónulega myndi ég bíða og sjá hvort 9th komi ekki út í næsta mánuði, sem er frekar líklegt. Ef svo er þá er þetta ekki rétti tíminn að mínu mati til að splæsa í glænýjan 8700k.

Re: Smíða leikjavél

Sent: Þri 11. Sep 2018 00:19
af lifeformes
Mynd

Re: Smíða leikjavél

Sent: Þri 11. Sep 2018 07:51
af Hallipalli
Aglii skrifaði:Persónulega myndi ég bíða og sjá hvort 9th komi ekki út í næsta mánuði, sem er frekar líklegt. Ef svo er þá er þetta ekki rétti tíminn að mínu mati til að splæsa í glænýjan 8700k.


Er það malið?

Re: Smíða leikjavél

Sent: Þri 11. Sep 2018 11:40
af Aglii
Hallipalli skrifaði:
Aglii skrifaði:Persónulega myndi ég bíða og sjá hvort 9th komi ekki út í næsta mánuði, sem er frekar líklegt. Ef svo er þá er þetta ekki rétti tíminn að mínu mati til að splæsa í glænýjan 8700k.


Er það malið?


Erfitt að segja, enginn benchmark í boði fyrir þá, enn verðið verður örugglega ekkert far off glænýjum 8700k, þannig ef það er ekkert stress að setja saman vél, þá myndi ég segja að það sé þess virði að bíða og sjá.

Re: Smíða leikjavél

Sent: Mið 12. Sep 2018 17:28
af Halli25
myndi skoða AMD X370 og 2700X, færð mjög góð verð á X370 núna.

hugmynd
LeikjavélVakt.png
LeikjavélVakt.png (108.01 KiB) Skoðað 535 sinnum

Re: Smíða leikjavél

Sent: Mið 12. Sep 2018 17:37
af lifeformes
Halli25 skrifaði:myndi skoða AMD X370 og 2700X, færð mjög góð verð á X370 núna.

hugmynd
LeikjavélVakt.png


þessi er dýrari hjá þér og einginn hdd, þugar það leikjaspilurum að vera bara með 250gig ssd ?

Re: Smíða leikjavél

Sent: Fim 13. Sep 2018 08:53
af Halli25
lifeformes skrifaði:
Halli25 skrifaði:myndi skoða AMD X370 og 2700X, færð mjög góð verð á X370 núna.

hugmynd
LeikjavélVakt.png


þessi er dýrari hjá þér og einginn hdd, þugar það leikjaspilurum að vera bara með 250gig ssd ?

Var enginn auka HDD hjá OP í hans vél, ég valdi líka Samsung 970 sem er mun hraðari diskur en venjulegur SSD.
Hægt að minnka minnið í 16GB og taka aukadisk fyrir mismuninn ef viðkomandi þarf þess.

Re: Smíða leikjavél

Sent: Fim 13. Sep 2018 09:34
af Aglii
lifeformes skrifaði:
Halli25 skrifaði:myndi skoða AMD X370 og 2700X, færð mjög góð verð á X370 núna.

hugmynd
LeikjavélVakt.png


þessi er dýrari hjá þér og einginn hdd, þugar það leikjaspilurum að vera bara með 250gig ssd ?


Depends hvað þú ert að gera í tölvunni bara, 250 m2 ssd dugar mér t.d alveg, eingöngu leikjaspilun, með um 10 leiki uppsetta, og enn laust pláss.