Hvað eru skemmtilegustu/sniðugustu eða gagnlegustu BIOS stillingar sem menn hafa rekist á?


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Hvað eru skemmtilegustu/sniðugustu eða gagnlegustu BIOS stillingar sem menn hafa rekist á?

Pósturaf netkaffi » Mið 05. Sep 2018 21:52

Hvað eru skemmtilegustu/sniðugustu eða gagnlegustu BIOS stillingar sem menn hafa rekist á í gegnum tíðina? Maður hefur átt ýmis móðurborð og haft gaman að skoða fídusana í BIOSnum en svo tekur maður eftir að það er mjög misjafnt hvað er boðið upp á að kveikja á þar og oft eitthvað sem maður hefur aldrei heyrt um en virðist sniðugt. Wake-Up On LAN er t.d. eitthvað sem mig langaði alltaf að græja, en gleymdi alltaf.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru skemmtilegustu/sniðugustu eða gagnlegustu BIOS stillingar sem menn hafa rekist á?

Pósturaf arons4 » Mið 05. Sep 2018 23:25

Allt sem fjarlægir óþarfa splash skjái sem gera ekkert annað en að hægja á boot tímanum.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru skemmtilegustu/sniðugustu eða gagnlegustu BIOS stillingar sem menn hafa rekist á?

Pósturaf Klemmi » Mið 05. Sep 2018 23:37

Lengd á lan snúrunni sem var tengd. Algjörlega óþarfar upplýsingar en virtust nokkuð réttar.
Var á gömlu Abit borði :)




Sinnumtveir
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 149
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru skemmtilegustu/sniðugustu eða gagnlegustu BIOS stillingar sem menn hafa rekist á?

Pósturaf Sinnumtveir » Fim 06. Sep 2018 03:45

Skrúfa fyrir "splash screen" og "quick boot". Var einu sinni í megnustu vandræðum með að fá ákveðið minni til að virka. Prófaði að hækka spennuna á minninu, gekk ekki. Prófaði að lengja í öllum latencies, gekk ekki. NB, flaug allt í gegnum allar gerðir af "memtest", en linux boot krassaði alltaf.

Eftir að ég hafði reytt mig sköllóttann prófaði ég (eftir að hafa séð "obscure" vísun) að lækka pínu pons spennuna á örgjörvanum: prestó!




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru skemmtilegustu/sniðugustu eða gagnlegustu BIOS stillingar sem menn hafa rekist á?

Pósturaf netkaffi » Fim 06. Sep 2018 14:01

Klemmi skrifaði:Lengd á lan snúrunni sem var tengd. Algjörlega óþarfar upplýsingar en virtust nokkuð réttar.
Var á gömlu Abit borði :)

LOL



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru skemmtilegustu/sniðugustu eða gagnlegustu BIOS stillingar sem menn hafa rekist á?

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 06. Sep 2018 14:09

"IPMI function support" og aðrar álíka lausnir.


Just do IT
  √


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru skemmtilegustu/sniðugustu eða gagnlegustu BIOS stillingar sem menn hafa rekist á?

Pósturaf netkaffi » Fim 06. Sep 2018 14:36

Hjaltiatla skrifaði:"IPMI function support" og aðrar álíka lausnir.

"The specification is led by Intel and was first published on September 16, 1998. It is supported by more than 200 computer system vendors, such as Cisco, Dell, Hewlett Packard Enterprise, Intel, NEC Corporation, SuperMicro and Tyan.[1]"

Vó maður hefur aldrei heyrt um þetta. Er eitthvað mál að setja þetta upp?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru skemmtilegustu/sniðugustu eða gagnlegustu BIOS stillingar sem menn hafa rekist á?

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 06. Sep 2018 14:55

netkaffi skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:"IPMI function support" og aðrar álíka lausnir.

"The specification is led by Intel and was first published on September 16, 1998. It is supported by more than 200 computer system vendors, such as Cisco, Dell, Hewlett Packard Enterprise, Intel, NEC Corporation, SuperMicro and Tyan.[1]"

Vó maður hefur aldrei heyrt um þetta. Er eitthvað mál að setja þetta upp?

Oftar en ekki er þetta controller/tækni innbyggt á móðurborðinu, yfirleitt á server búnaði en ekki consumer búnaði en virkjar stillingu í Bios og tweakar til eftir þörfum :)


Just do IT
  √