Hvaða þráðlausa lykblaborð er "best"? Helst með mús.


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Hvaða þráðlausa lykblaborð er "best"? Helst með mús.

Pósturaf netkaffi » Fim 16. Ágú 2018 07:42

Hvaða þráðlausa lykblaborð er "best"? Helst með mús.

Veit ekki að hverju ég er að leita, þannig komið bara með hvað ykkur finnst best eða eruð spenntastir fyrir




Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 18
Staða: Tengdur

Re: Hvaða þráðlausa lykblaborð er "best"? Helst með mús.

Pósturaf Runar » Fim 16. Ágú 2018 08:45

Ég hef notað nokkur þráðlaus, alltaf fyrir tölvu sem er tengd við sjónvarpið til að glápa á stöff í, þetta er það sem mér finnst best:
https://secure.logitech.com/en-us/produ ... 0r?crid=27

Það er til K400 Plus líka, en eitthvað við það er ekki jafn gott, touch paddið of viðkvæmt og scrollar of mikið og slíkt.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2388
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 124
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa lykblaborð er "best"? Helst með mús.

Pósturaf Black » Fim 16. Ágú 2018 08:53



CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa lykblaborð er "best"? Helst með mús.

Pósturaf Viktor » Fim 16. Ágú 2018 09:42



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa lykblaborð er "best"? Helst með mús.

Pósturaf netkaffi » Fim 16. Ágú 2018 12:33

Sallarólegur skrifaði:.

Dýrka þessa liti. Er hægt að hafa það meira silent?, ég meika lítið hávaðann í svona mechanical lyklaborðum og vil helst hafa silent lyklaborð. Takk fyrir þetta.