Fixed: Borðtölva sem slær út rafmagn

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
Siggihp
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Fixed: Borðtölva sem slær út rafmagn

Pósturaf Siggihp » Lau 05. Maí 2018 09:56

Smá vesen sem ég er með.
Var með setup þar sem ég var með tvær tölvur og þrjá skjái á skrifborðinu mínu, tengt í eitt fjöltengi í eina innstungu. Þegar rafmagnið fór af einhverra hluta vegna þá sló það alltaf þarna út og ég þurfti að nota sama ráð og var póstað hér í fjöltengismálinu tengja eitt og eitt tæki í einu.

En núna er ég fluttur og næ að tengja aðra tölvuna en hin slær út rafmagnið í herberginu sem hún er í, sama hvaða herbergi það er. Sama hvort að hún er beintengd í vegg eða í fjöltengi.

Hvað getur verið málið?

edit: lausn fundin í commenti
Síðast breytt af Siggihp á Lau 12. Maí 2018 09:28, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2554
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 167
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva sem slær út rafmagn

Pósturaf jonsig » Lau 05. Maí 2018 14:35

Ef önnur tölvan slær alltaf út, þá ertu með bilað psu.


Kaby lake i7-7700k. VegaRx 64 . Gigabyte GA-Z270. Xonar Essence STX 1. IBM model-m

Electronic Engineering Technology.


Höfundur
Siggihp
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva sem slær út rafmagn

Pósturaf Siggihp » Þri 08. Maí 2018 22:10

Takk, skipti um PSU og voila virkar einsog áður.