Msi z270 gaming 7. Kemst ekki inn í bios, tölva frís.

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
Aimar
</Snillingur>
Póstar: 1008
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 16
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Msi z270 gaming 7. Kemst ekki inn í bios, tölva frís.

Pósturaf Aimar » Mán 15. Jan 2018 04:49

sælir.

Vandamál:

Þegar ég kveiki á tölvunni og ýti á delete til að komast i bios, þá verður bara skjárinn svartur (dettur út), en tölvan gengur áfram.

Ég get ekki notað start takkann á kassanum til að kveikja, heldur þarf eg að kveikja á tölvunni með þvi að ýta á onboard start takkann.

Þegar tölvan er í þessu mode, þá þarf ég að ýta á restart takkann til að restarta tölvunni eða slökkva og kveikja aftur á henni til að komast í windows.

Ég kemst í windows bara ekki í bios til að endursetja upp bios eða til downgrade bios. ps. þetta er nyskeð en eg hef update bios fyrir nokkrum mánuðum. mér dettur bara ekkert annað i hug en að bios sé bilaður.

hef prufað allar minnisraufar, 6 tegundir af minnum.

hef ýtt á reset bios takkann aftan á móðurborðinu og sá að minnin eru að keyra á 2133mhz i cpuid svo hann hefur resetað sig bios.

gæti mobo verið farið ef start takkinn a kassanum er allt í einu hættur að virka? eða bios vandamál?

allir hlutir 1árs og eiga að vera í goðu standi.

endilega komið með hugmyndir.


GPU: evga 1080ti - GA-390 Gaming SLI - Intel Core i5 9600k @ 5.0ghz - Corsair AX 860w - Corsair H115i - Thermaltake Versa j21 - Corsair Vengeance RGB CL15 2x8GB @ 3000Mhz - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz - Win 10 Pro 64bit - Samsung 1tb evo M.2


pepsico
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 75
Staða: Tengdur

Re: Msi z270 gaming 7. Kemst ekki inn í bios, tölva frís.

Pósturaf pepsico » Mán 15. Jan 2018 05:02

Clearaðu CMOS með því að slökkva á tölvunni, taka hana úr sambandi og hafa batteríið á móðurborðinu úr hólfinu sínu í góða mínútu.
Ætti ekki að gera meira en það sama og að ýta á reset BIOS takka en hver veit.
Höfundur
Aimar
</Snillingur>
Póstar: 1008
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 16
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Msi z270 gaming 7. Kemst ekki inn í bios, tölva frís.

Pósturaf Aimar » Mán 15. Jan 2018 05:19

ég prufaði hdmi kapal i staðinn fyrir display port kapal. það virðist leysa vandamálið.


GPU: evga 1080ti - GA-390 Gaming SLI - Intel Core i5 9600k @ 5.0ghz - Corsair AX 860w - Corsair H115i - Thermaltake Versa j21 - Corsair Vengeance RGB CL15 2x8GB @ 3000Mhz - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz - Win 10 Pro 64bit - Samsung 1tb evo M.2

Skjámynd

Dropi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Msi z270 gaming 7. Kemst ekki inn í bios, tölva frís.

Pósturaf Dropi » Mán 15. Jan 2018 08:42

Aimar skrifaði:ég prufaði hdmi kapal i staðinn fyrir display port kapal. það virðist leysa vandamálið.


Fyrsta sem er gott að prófa er að taka skjákortið úr vélinni og nota innbyggða, ég lærði þá lexíu erfiðu leiðina fyrir stuttu þegar ég var með nýlegt skjákort og einfaldlega Komst. Ekki. Í. Biosinn (en Windows virkaði fínt). Allavega þangað til að ég setti eldra skjákort í vélina eða keyrði á innbyggða á öðrum örgjörva.

Hjá mér leystist vandamálið með því að setja bios stillingu: "Other PCI Device ROM Priority" í "Legacy Only."

Ath ég var með Z77 borð en ekki Z270, hvort að þetta séu góðar upplýsingar eða ekki þyrftir þú að athuga sjálfur.

Gott að þetta leystist hjá þér! En í stað þess að nota bara HDMI kapalinn myndi ég reyna að komast í botninn á þessu. ;)


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xeon E3 1270 v2 - 16GB DRR3@2000 - GB Z77X-UD3H - STRIX RX480 8GB OC