Stilla hraða á viftum - hvað er öruggt?

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Stilla hraða á viftum - hvað er öruggt?

Pósturaf appel » Lau 13. Jan 2018 18:42

Ég er að skoða með að stilla hraða á viftum í þeim tilgangi að lágmarka hljóð.
(cpu fan, kassavifta aftan og kassavifta að framan)

Hvað er öruggt að stilla þetta í?

1.png
1.png (78.72 KiB) Skoðað 1015 sinnum


2.png
2.png (78.35 KiB) Skoðað 1015 sinnum


3.png
3.png (78.58 KiB) Skoðað 1015 sinnum


*-*

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Stilla hraða á viftum - hvað er öruggt?

Pósturaf jonsig » Lau 13. Jan 2018 18:49

Eina sem gerist eftir þessum gröfum hérna að ofan er að tölvan er fljótari að detta í hærri hraða á viftunum. Þetta er alltof kröpp kúrfa, þannig að þú verður var við revið á viftunni upp og niður.

Þú ert með 60% hraðabreyingu á 10c° , þetta yrði áhugavert á 7700k (hjá mér)




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Stilla hraða á viftum - hvað er öruggt?

Pósturaf littli-Jake » Lau 13. Jan 2018 20:13

Finnst pínu findið að rpm lækkar frá 90% í 100% hjá þér :guy
Annars er kannski svolítið til í þessu hjá jonsig. Þessum örgjörva líður sjálfsagt ekkert illa í 60° hita. Spurning um að færa 100% snúning í 65-70°


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Stilla hraða á viftum - hvað er öruggt?

Pósturaf appel » Lau 13. Jan 2018 20:19

Þetta eru bara presets stillingar, ekkert búinn að eiga við þetta.


*-*

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Stilla hraða á viftum - hvað er öruggt?

Pósturaf jonsig » Lau 13. Jan 2018 21:39

Það er erfitt að segja til um þetta. Ertu með crappy 800rpm 90mm viftu eða ertu með 30W server grade viftu? Hvernig heatsink ? Cpu?

Þetta gengi ekki upp á minni tölvu, 7700k með noctua kælingu. Ég hef lágmark 60% allan tíman til að hafa hemil á hitasveiflum, annars færi þetta upp og niður á fullu hjá mér.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Stilla hraða á viftum - hvað er öruggt?

Pósturaf appel » Lau 13. Jan 2018 21:45

Örgjörvakæling: Arctic Cooling Freezer 33 eSports
i5-7600k örgjörvi
https://tolvutaekni.is/collections/kael ... 1-am4ryzen


Corsair Carbide 400q kassa (með stock viftunum)
http://www.corsair.com/en-us/carbide-se ... tower-case


*-*


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Stilla hraða á viftum - hvað er öruggt?

Pósturaf littli-Jake » Lau 13. Jan 2018 22:04

jonsig skrifaði:
Þetta gengi ekki upp á minni tölvu, 7700k með noctua kælingu. Ég hef lágmark 60% allan tíman til að hafa hemil á hitasveiflum, annars færi þetta upp og niður á fullu hjá mér.


Þetta hljómar eitthvað furðulega. Hlítur að vera einhver villa í monitor forritinu eða bios.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Stilla hraða á viftum - hvað er öruggt?

Pósturaf jonsig » Mán 15. Jan 2018 17:09

7700k hjá mér er hangandi í 60-70° við load, þannig að hann væri upp og niður endalaust. Þú sérð hvað 60-70°sviðið hjá honum er bratt. skv mynd.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Stilla hraða á viftum - hvað er öruggt?

Pósturaf littli-Jake » Mán 15. Jan 2018 20:14

jonsig skrifaði:7700k hjá mér er hangandi í 60-70° við load, þannig að hann væri upp og niður endalaust. Þú sérð hvað 60-70°sviðið hjá honum er bratt. skv mynd.


Þar sem þetta eru tveir ásar þá mundu þeir alltaf mætast einhverstaðar. Við ákveðið mikla vinnslu Y þarf ákveðið mikla kælingu X. Þessi ásar krossa einhverstaðar. Frávikin væru örfáar gráður móti nokkrum auka rpm.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180