Síða 1 af 1

PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Sent: Mán 11. Des 2017 23:27
af appel
Er með Corsair HX520W, en ég held að hann sé orðinn svona 10 ára gamall.

MTBF er 100,000 Hours, sem er 11,4 ár. 5 ára ábyrgð gefin upp, löngu búin.

Það er náttúrulega ómögulegt að vita hvað er mikið eftir, enda ekki hægt að sjá neinar vísbendingar um að hann sé að gefa upp öndina. Viftan rúllar fínt enn.

Hann er búinn að vera 24/7 í gangi allan þennan tíma.

Ætti maður að uppfæra? (maður hálfpartinn veit svarið)

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Sent: Þri 12. Des 2017 01:31
af Squinchy
Getur opnað og skoðað þétta en mjög líklega er svarið uppfærsla væntanleg

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Sent: Þri 12. Des 2017 01:39
af Hnykill
Er ekki bara tími til kominn að gera þetta svona áður en eitthvað gefur sig og tekur kannski fleiri tölvuhluti út með sér ?

Mæli með Corsair AX860 860W

https://tolvutaekni.is/collections/aflg ... 0-platinum

þessi á eftir að endast næstu 10 ár líka. :happy

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Sent: Þri 12. Des 2017 02:02
af appel
Já, ég held ég uppfæri bara, aflgjafar eru fín kaup, verða aldrei úreldir þannig séð, hægt að nota þá milli uppfærslna.

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Sent: Þri 12. Des 2017 02:18
af appel
Ég ætla að vona að þetta sé typó hjá corsair, að gamli PSU'inn minn er með 1,000,000 MTBF hours (114 ár)
http://www.corsair.com/en-gb/hx520w (undir tech specs)
hmm... kannski maður ætti að halda sig við hann :D

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Sent: Þri 12. Des 2017 12:12
af einarhr
appel skrifaði:Ég ætla að vona að þetta sé typó hjá corsair, að gamli PSU'inn minn er með 1,000,000 MTBF hours (114 ár)
http://www.corsair.com/en-gb/hx520w (undir tech specs)
hmm... kannski maður ætti að halda sig við hann :D


Ég segi bara eins og konan sem hringdi í Tuðhornið á Rás2 fyrir nokkrum árum.
"Hvaða rugl er þetta með að það taki plastpoka allt að 500 ár að eyðast í náttúrinnu? Plastpokar hafa bara verið til í um 100 ár. " :catgotmyballs

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Sent: Þri 12. Des 2017 12:30
af urban
appel skrifaði:Ég ætla að vona að þetta sé typó hjá corsair, að gamli PSU'inn minn er með 1,000,000 MTBF hours (114 ár)
http://www.corsair.com/en-gb/hx520w (undir tech specs)
hmm... kannski maður ætti að halda sig við hann :D


Nú veit ég ekki hvort að þú hafir lesið vitlaust eða þetta verið leiðrétt :)
Allavega stendur 100.000 hours núna :)

En auðvitað áttu að uppfæra, þig dauðlangar augljóslega til þess og ert að leita af "afsökun" :D

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Sent: Þri 12. Des 2017 12:45
af ChopTheDoggie
urban skrifaði:
appel skrifaði:Ég ætla að vona að þetta sé typó hjá corsair, að gamli PSU'inn minn er með 1,000,000 MTBF hours (114 ár)
http://www.corsair.com/en-gb/hx520w (undir tech specs)
hmm... kannski maður ætti að halda sig við hann :D


Nú veit ég ekki hvort að þú hafir lesið vitlaust eða þetta verið leiðrétt :)
Allavega stendur 100.000 hours núna :)

En auðvitað áttu að uppfæra, þig dauðlangar augljóslega til þess og ert að leita af "afsökun" :D


Nauh, sjálfur sé ég "MTBF 1,000,000 hours" :lol:

Allavega ég er með RM750X, mæli með :happy
https://att.is/product/corsair-rm750x-aflgjafi

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Sent: Þri 12. Des 2017 12:48
af urban
Ahh ég las það ekki undir tech specs, neðst í overview er 100.000 hours

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Sent: Þri 12. Des 2017 13:05
af Squinchy
ChopTheDoggie skrifaði:
urban skrifaði:
appel skrifaði:Ég ætla að vona að þetta sé typó hjá corsair, að gamli PSU'inn minn er með 1,000,000 MTBF hours (114 ár)
http://www.corsair.com/en-gb/hx520w (undir tech specs)
hmm... kannski maður ætti að halda sig við hann :D


Nú veit ég ekki hvort að þú hafir lesið vitlaust eða þetta verið leiðrétt :)
Allavega stendur 100.000 hours núna :)

En auðvitað áttu að uppfæra, þig dauðlangar augljóslega til þess og ert að leita af "afsökun" :D


Nauh, sjálfur sé ég "MTBF 1,000,000 hours" :lol:

Allavega ég er með RM750X, mæli með :happy
https://att.is/product/corsair-rm750x-aflgjafi


Þessi er flottur, var að uppfæra í þennan fyrir viku, alveg hljóðlaus þar sem viftan fer ekki í gang, einnig til í 650W
https://att.is/product/corsair-rm650x-aflgjafi

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Sent: Þri 12. Des 2017 13:27
af vesi
Lenti í því að psu gaf sig, en dó ekki allveg. þannig að tölvan fór í einhvern boot-restart-cicle. sem leiddi til þess að ssd diskur fór með.
Ég væri allveg til í að fá eithvað warning þegar psu fer að missa power,eða annað gerist. Getur kostað sitt þegar psu fer og tekur ýmislegt með sér.

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Sent: Þri 12. Des 2017 16:06
af DJOli
Þetta hljóta bara að eiga að vera 100.000 tímar í stað einnar milljónar. Milljónin hlýtur að vera ritvilla, annars eru 10 ár ekki slæm ending á raftæki nú til dags.

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Sent: Þri 12. Des 2017 21:52
af jonsig
Held að psu sé vanmetnasti partur tölvunnar.

Lélegt psu getur stytt endingu á öllu og haft áhrif á klukkuhraða.

Sjálfur er ég með DarkPower pro11 en mtbf 100.000klst útaf viftunni annars væri það meira(tekið framm). :) .

Ef þig langar í eitthvað sem gegnur í ættliði þá fengiru þér Delta=>Seasonic=>FSP psu(Dark power pro11)

Ef þig langar að sjá hvað er að virka þá er þessi með hlutina á hreinu www.jonnyguru.com