PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3380
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 230
Staða: Ótengdur

PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Pósturaf appel » Mán 11. Des 2017 23:27

Er með Corsair HX520W, en ég held að hann sé orðinn svona 10 ára gamall.

MTBF er 100,000 Hours, sem er 11,4 ár. 5 ára ábyrgð gefin upp, löngu búin.

Það er náttúrulega ómögulegt að vita hvað er mikið eftir, enda ekki hægt að sjá neinar vísbendingar um að hann sé að gefa upp öndina. Viftan rúllar fínt enn.

Hann er búinn að vera 24/7 í gangi allan þennan tíma.

Ætti maður að uppfæra? (maður hálfpartinn veit svarið)


*-*

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 36
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Pósturaf Squinchy » Þri 12. Des 2017 01:31

Getur opnað og skoðað þétta en mjög líklega er svarið uppfærsla væntanleg


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Hnykill
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1615
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 63
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Pósturaf Hnykill » Þri 12. Des 2017 01:39

Er ekki bara tími til kominn að gera þetta svona áður en eitthvað gefur sig og tekur kannski fleiri tölvuhluti út með sér ?

Mæli með Corsair AX860 860W

https://tolvutaekni.is/collections/aflg ... 0-platinum

þessi á eftir að endast næstu 10 ár líka. :happy


Lenovo V520.

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3380
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 230
Staða: Ótengdur

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Pósturaf appel » Þri 12. Des 2017 02:02

Já, ég held ég uppfæri bara, aflgjafar eru fín kaup, verða aldrei úreldir þannig séð, hægt að nota þá milli uppfærslna.


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3380
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 230
Staða: Ótengdur

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Pósturaf appel » Þri 12. Des 2017 02:18

Ég ætla að vona að þetta sé typó hjá corsair, að gamli PSU'inn minn er með 1,000,000 MTBF hours (114 ár)
http://www.corsair.com/en-gb/hx520w (undir tech specs)
hmm... kannski maður ætti að halda sig við hann :D


*-*

Skjámynd

einarhr
/dev/null
Póstar: 1477
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 82
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Pósturaf einarhr » Þri 12. Des 2017 12:12

appel skrifaði:Ég ætla að vona að þetta sé typó hjá corsair, að gamli PSU'inn minn er með 1,000,000 MTBF hours (114 ár)
http://www.corsair.com/en-gb/hx520w (undir tech specs)
hmm... kannski maður ætti að halda sig við hann :D


Ég segi bara eins og konan sem hringdi í Tuðhornið á Rás2 fyrir nokkrum árum.
"Hvaða rugl er þetta með að það taki plastpoka allt að 500 ár að eyðast í náttúrinnu? Plastpokar hafa bara verið til í um 100 ár. " :catgotmyballs


| AMD FX-8350 GTX770 | Samsung Galaxy S7 | Mi Box 3 |

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3217
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 248
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Pósturaf urban » Þri 12. Des 2017 12:30

appel skrifaði:Ég ætla að vona að þetta sé typó hjá corsair, að gamli PSU'inn minn er með 1,000,000 MTBF hours (114 ár)
http://www.corsair.com/en-gb/hx520w (undir tech specs)
hmm... kannski maður ætti að halda sig við hann :D


Nú veit ég ekki hvort að þú hafir lesið vitlaust eða þetta verið leiðrétt :)
Allavega stendur 100.000 hours núna :)

En auðvitað áttu að uppfæra, þig dauðlangar augljóslega til þess og ert að leita af "afsökun" :D


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

ChopTheDoggie
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Pósturaf ChopTheDoggie » Þri 12. Des 2017 12:45

urban skrifaði:
appel skrifaði:Ég ætla að vona að þetta sé typó hjá corsair, að gamli PSU'inn minn er með 1,000,000 MTBF hours (114 ár)
http://www.corsair.com/en-gb/hx520w (undir tech specs)
hmm... kannski maður ætti að halda sig við hann :D


Nú veit ég ekki hvort að þú hafir lesið vitlaust eða þetta verið leiðrétt :)
Allavega stendur 100.000 hours núna :)

En auðvitað áttu að uppfæra, þig dauðlangar augljóslega til þess og ert að leita af "afsökun" :D


Nauh, sjálfur sé ég "MTBF 1,000,000 hours" :lol:

Allavega ég er með RM750X, mæli með :happy
https://att.is/product/corsair-rm750x-aflgjafi


Z270X Gigabyte K5 | 2x8GB Corsair Vengeance | i5-7600K | GeForce GTX 1070 | RM750x | Predator XB271HU

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3217
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 248
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Pósturaf urban » Þri 12. Des 2017 12:48

Ahh ég las það ekki undir tech specs, neðst í overview er 100.000 hours


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 36
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Pósturaf Squinchy » Þri 12. Des 2017 13:05

ChopTheDoggie skrifaði:
urban skrifaði:
appel skrifaði:Ég ætla að vona að þetta sé typó hjá corsair, að gamli PSU'inn minn er með 1,000,000 MTBF hours (114 ár)
http://www.corsair.com/en-gb/hx520w (undir tech specs)
hmm... kannski maður ætti að halda sig við hann :D


Nú veit ég ekki hvort að þú hafir lesið vitlaust eða þetta verið leiðrétt :)
Allavega stendur 100.000 hours núna :)

En auðvitað áttu að uppfæra, þig dauðlangar augljóslega til þess og ert að leita af "afsökun" :D


Nauh, sjálfur sé ég "MTBF 1,000,000 hours" :lol:

Allavega ég er með RM750X, mæli með :happy
https://att.is/product/corsair-rm750x-aflgjafi


Þessi er flottur, var að uppfæra í þennan fyrir viku, alveg hljóðlaus þar sem viftan fer ekki í gang, einnig til í 650W
https://att.is/product/corsair-rm650x-aflgjafi


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1371
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 103
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Pósturaf vesi » Þri 12. Des 2017 13:27

Lenti í því að psu gaf sig, en dó ekki allveg. þannig að tölvan fór í einhvern boot-restart-cicle. sem leiddi til þess að ssd diskur fór með.
Ég væri allveg til í að fá eithvað warning þegar psu fer að missa power,eða annað gerist. Getur kostað sitt þegar psu fer og tekur ýmislegt með sér.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

DJOli
Of mikill frítími
Póstar: 1953
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 128
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Pósturaf DJOli » Þri 12. Des 2017 16:06

Þetta hljóta bara að eiga að vera 100.000 tímar í stað einnar milljónar. Milljónin hlýtur að vera ritvilla, annars eru 10 ár ekki slæm ending á raftæki nú til dags.


"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.

Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2518
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 157
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PSU lifetime? Tími til að uppfæra?

Pósturaf jonsig » Þri 12. Des 2017 21:52

Held að psu sé vanmetnasti partur tölvunnar.

Lélegt psu getur stytt endingu á öllu og haft áhrif á klukkuhraða.

Sjálfur er ég með DarkPower pro11 en mtbf 100.000klst útaf viftunni annars væri það meira(tekið framm). :) .

Ef þig langar í eitthvað sem gegnur í ættliði þá fengiru þér Delta=>Seasonic=>FSP psu(Dark power pro11)

Ef þig langar að sjá hvað er að virka þá er þessi með hlutina á hreinu www.jonnyguru.com


Kaby lake i7-7700k. VegaRx 64 . Gigabyte GA-Z270. Xonar Essence STX 1. IBM model-m

Electronic Engineering Technology.