Z370 Coffee lake


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Z370 Coffee lake

Pósturaf evilscrap » Lau 02. Des 2017 22:06

Var að uppfæra gömlu vélina með íhlutum. s.s. Asus z370, 8700k, 16gb Crosair 3000mhz ddr4. Var nuþegar með GTX 980 skjakort og 730w Aflgjafa. Setti allt upp og allt i góðu með það. Tölvan fer í gang, en fæ ekkert á displayinn hvorki bios né neitt bara svart. Prufaði HDMi og DVI, tvö mismunandi skjái postar engu


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Z370 Coffee lake

Pósturaf evilscrap » Lau 02. Des 2017 22:11

og já allt er tengt 100%


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2

Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 976
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Z370 Coffee lake

Pósturaf brain » Lau 02. Des 2017 23:05

Onboard video örugglega stillt á disabled ?

Prófa onboard video ef það var disabled.

Allir plöggar á móbo tengdir ?

Power á Skjákort tengt ?




Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Z370 Coffee lake

Pósturaf Hallipalli » Lau 02. Des 2017 23:44

Mismunandi eftir móðurborðum og íhlutum hvað það tekur langan tíma í fyrsta boot að fá POST skjáinn. Setti vél saman fyrir c.a. mánuði með B350 tomahawk og ryzen 5...setti allt saman og allt startaði en ekkert gerðist. Byrjaði á því að tjekka hvort RAM kubbarnir voru illa settir í en allt var í góðu standi. Googlaði smá og sá að þetta getur tekið 2min og uppí x tíma í fyrsta boot. Lét vélina bara hanga og um 5min seinna kom POST skjár og allt runnaði vel.




Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Z370 Coffee lake

Pósturaf evilscrap » Lau 02. Des 2017 23:45

Er hægt að setja það á disabled ef ég kemst ekki i bioisinn? Er samt að sjá að það er gullt ljós á DRAM'inu i moðurborðinu. Prufaði memtestið en það gerði ekkert. Enþá gult. Þessi vinnsluminni eiga alveg að ganga i þetta moðurborð þannig skil ekki alveg hvað malið er. Buin að prufa að hafa lika bara eitt i einu.


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Z370 Coffee lake

Pósturaf evilscrap » Lau 02. Des 2017 23:49

Jibus, rookie mistake hja mer, þorði greinilega ekki að þrysta þessu nogu mikið niður, festingar festur en það á víst að smella báðu megin en ekki bara hjá festingunni. :(((( im dumb.


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2