Tölvan mín allt í einu lengi að ræsa sig.

Skjámynd

Höfundur
grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 527
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Tölvan mín allt í einu lengi að ræsa sig.

Pósturaf grimurkolbeins » Þri 03. Okt 2017 12:09

Þetta er semsagt borðtölvan mín sem er í undirskrift, hún hefur alltaf verið nokkrar sekóndur að ræsa sig enn núna allt í einu er hún svona 3 mínótur að því, veit einhver hvað gæti verið málið?


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB


Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín allt í einu lengi að ræsa sig.

Pósturaf Hallipalli » Þri 03. Okt 2017 12:20

Varstu búin að gera einhverjar breytingar nýlega eftir að þetta byrjaði? Hardware? Software?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín allt í einu lengi að ræsa sig.

Pósturaf Viktor » Þri 03. Okt 2017 12:34

Prufaðu að ræsa SAFE MODE og athugaðu hvort eitthvað breytist: https://support.eset.com/kb2268/?locale=en_US

Ef svo er er líklegast eitthvað forrit eða driver sem er að valda þessu.

Alltaf gott að prufa System Recovery(inni í safe mode): https://neosmart.net/wiki/system-recovery-options/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 527
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín allt í einu lengi að ræsa sig.

Pósturaf grimurkolbeins » Þri 03. Okt 2017 22:50

Já ég skipti um örgjavakælingu fyrir svona 3 vikum reyndar en okei prófa að ræsa hana i safe mode takk fyrir svörin.


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB