Hvernig bilanagreini ég tölvu?


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Hvernig bilanagreini ég tölvu?

Pósturaf Manager1 » Mið 20. Sep 2017 16:58

Daginn.

Tölvan mín dó í gær, slökkti á sér án nokkurrar viðvörunar og kveikir ekki á sér aftur. Mig grunar að það sé aflgjafinn sem gaf upp öndina en ég er að spá hvernig ég get bilanagreint hann. Myndi það virka að taka allt úr sambandi við hann og kveikja á tölvunni þannig?




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bilanagreini ég tölvu?

Pósturaf Sam » Mið 20. Sep 2017 17:06




Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bilanagreini ég tölvu?

Pósturaf Hnykill » Mið 20. Sep 2017 17:32

Ef það er bara alveg svartur skjár og vifturnar snúast ekki einu sinni í kassanum þá er það mjög líklega aflgjafinn. en ef viftur snúast og þú færð eitthvað boot option t.d þá er það ekki hann.. svo snúast vifturnar þegar þú startar ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bilanagreini ég tölvu?

Pósturaf Manager1 » Mið 20. Sep 2017 17:50

Hnykill skrifaði: svo snúast vifturnar þegar þú startar ?

Allt dautt, ekkert snýst eða fer í gang. Þessvegna datt mér einmitt í hug að þetta gæti verið aflgjafinn. Kannski er best að ég reyni að fá lánaðann aflgjafa einhverstaðar til að prufa.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bilanagreini ég tölvu?

Pósturaf Hnykill » Mið 20. Sep 2017 18:00

alveg sammála. fáðu lánaðan aflgjafa og prófaðu hann.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Siggihp
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bilanagreini ég tölvu?

Pósturaf Siggihp » Mið 20. Sep 2017 18:26

Prófa að tengja í aðra innstungu?

Sent from my SM-G920F using Tapatalk




Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bilanagreini ég tölvu?

Pósturaf Manager1 » Mið 20. Sep 2017 20:08

Innstungan virkar, skjáirnir mínir kveikja báðir á sér og það logar ljós á fjöltenginu.

Ég tek líka eftir því að það logar grænt ljós á móðurborðinu mínu, svo slökknar það eftir 2-3 sek þegar ég tek power snúruna úr sambandi. Ég er nokkuð viss um að þetta ljós logi ekki að staðaldri, en það gæti verið rangt hjá mér.

Ljósið sem logar merkt með rauðum hring. Asus P8P67 móðurborð.
Mynd



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bilanagreini ég tölvu?

Pósturaf rapport » Mið 20. Sep 2017 20:21




Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bilanagreini ég tölvu?

Pósturaf methylman » Mið 20. Sep 2017 21:04

Ef þig grunar aflgjafann, þá tekurðu um harða diskinn og finnur hvort mótorinn er í gangi þegar ljósið logar


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bilanagreini ég tölvu?

Pósturaf Manager1 » Mið 20. Sep 2017 21:38

Boot diskurinn minn er SSD þannig að það er ekkert sem snýst í honum, en ég finn ekkert snúast í hinum tveimur diskunum.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bilanagreini ég tölvu?

Pósturaf methylman » Mið 20. Sep 2017 23:26

Þá er að fá annan aflgjafa og sannreyna hvort sá gamli sé dauður


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bilanagreini ég tölvu?

Pósturaf Squinchy » Fim 21. Sep 2017 01:19

Getur einnig aftengt aflgjafan alveg frá móðurborði og skammhleypt græna vírnum til svarta á 24pinna tenginu, það ræsir PSU-ið og þannig ættir þú að geta tengt viftu eða eitthvað við 12V eða að viftan á PSU fer að snúast


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bilanagreini ég tölvu?

Pósturaf Urri » Fös 22. Sep 2017 09:27

Þefaðu af powersupplyinu ef aþð er mikil brunalykt þá myndi ég nú bara oppna hann og sjá hvort þú sjáir einhvern bruna þar.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


Zorba
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bilanagreini ég tölvu?

Pósturaf Zorba » Fös 22. Sep 2017 09:33

Ekki opna aflgjafann. Getur verið lífshættulegt ef þú snertir þéttana í honum.