Vandamál með apple formataðan Raid.


Höfundur
viliuspetrikas
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 16. Jún 2017 16:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Vandamál með apple formataðan Raid.

Pósturaf viliuspetrikas » Sun 17. Sep 2017 11:13

Hæ allir,

Ég var að vonast að einhver hérna sé með þekkingu til að hjálpa mér finna út úr þessu vandamáli.

Ég er að vinna af Areca (ARC-8050T3 series) RAID6 gagna geymslu, sem er formötuð i Mac heimi, sem er líka Thunderbold græjja http://www.areca.com.tw/products/thunderbolt3.htm.

Þetta system virkaði fínt, eftir ég installaði réttu drivera: http://www.areca.com.tw/support/s_thund ... erbolt.htm

Ég notaði MacDrive10 til að tengjast disknum, og allt var fínt. Þangað til að ég ákvað að það væri kominn tími til að Clean Installa Windows 10 hjá mér.

Eins og alltaf, þá læt ég DriverBoosterPro Installa öllum driverum og kem öllu í gang: MacDrive og Driverum fyrir RAIDið en þá gerist þetta: Diskurinn loadast inn í Thunderbolt Software, en kemur ekki upp í Macdrive.

Diskurinn kemur upp í "This Computer" undir upphafstaf I: en þegar ég reyni að opna þá fæ ég error skilaboð: "I:/ is not accessible. The disk structure is corrupted and unreadable."

Skrítnasta við þetta er að ég sé diskinn í öllum forritum sem tengjast RAIDinu; Thunderbold Software sér hann, RAID contreller forritið sér hann, en Macdrive sér hann bara inn í Recover/Fix glugganu. En þegar ég reyni að recovera hann þar þá gerist ekkert: loading bar fyllist grænt, breytist í rauðan lit og gerist svo ekkert. (prófaði að skilja það eftir yfir nótt, því RAIDið er 15tb).

Ég er búinn að prófa að clean installa tölvuna 5 sinnum, og installa driverum í mismunandi röð, og taka hardwareið mitt í sundur, hreinsa það með lofti, setja aftur saman, clean installa, en ekkert breytist.... RAIDið virkar fínt í Mac tölvu btw.

Er búinn að senda meil á þau hja MacDrive, en er en að bíða eftir svari. Veit einhver hér hvað er ég að gera vitlaust, því þetta virkaði fínt fyrir....
ég læt screenshots fylgja

Specs:
motherboard: gigabyte x99p-sli
processor: Intel Core i7-6800K 3.4GHz
graphics card: GTX 960
Viðhengi
002.png
002.png (391.76 KiB) Skoðað 566 sinnum
003.png
003.png (242.47 KiB) Skoðað 566 sinnum
004.png
004.png (328.21 KiB) Skoðað 566 sinnum
005.png
005.png (367.09 KiB) Skoðað 566 sinnum
this happens.png
this happens.png (100.48 KiB) Skoðað 566 sinnum




Höfundur
viliuspetrikas
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 16. Jún 2017 16:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með apple formataðan Raid.

Pósturaf viliuspetrikas » Sun 17. Sep 2017 13:44

Jæja, ég náði að leysa gátuni!!!

MacDrive er veiki hlekkurinn í þessu.

Ég fór á netið og leitaði um samkeppnisaðila þeirra og fann "Paragon HFS+".

Núna virkar diskurinn fínt. Þannig næsta skref er að fá endurgreidd frá Macdrive.

Skil þetta eftir hér, ef einhver lendir í þessu sama og ég :)