Fartölvuvifta alltof hávær


Höfundur
Njálsi
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 22:35
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Fartölvuvifta alltof hávær

Pósturaf Njálsi » Mið 26. Júl 2017 02:37

Sælir.

Ég er nýbúinn að kaupa mér þessa hérna: https://www.computer.is/is/product/fart ... -256ssd-si og hún er búin að vera mjög fín en viftan á henni er alltaf í kringum 3000 rpm þótt hitinn á örgjörvanum sé ekki nema 30°
Þetta byrjaði bara í gær og ég skil ekkert í þessu....

Hér er mynd: http://imgur.com/a/YPiep



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuvifta alltof hávær

Pósturaf Urri » Mið 26. Júl 2017 07:31

kanski stilla á "Automatic fan speed"


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


Höfundur
Njálsi
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 22:35
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuvifta alltof hávær

Pósturaf Njálsi » Mið 26. Júl 2017 11:30

Það breytir engu.
Ennþá fast í kringum 3000 rpm