Temprað Gler í NZXT H440


Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Temprað Gler í NZXT H440

Pósturaf tomasandri » Mið 12. Júl 2017 12:31

Sælir, veit einhver hvar ég get fundið temprað(tempered) gler og látið skera það til að koma því í NZXT H440 í stað plastgluggans? :) Og hvað það kostar?


CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Temprað Gler í NZXT H440

Pósturaf Viktor » Mið 12. Júl 2017 12:48

Afhverju í ósköpunum þarftu bílrúðu í tölvukassann þinn?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Temprað Gler í NZXT H440

Pósturaf Nitruz » Mið 12. Júl 2017 12:59

þarft ekki hert gler er það?
Nota bara venjulegt gler, kostar bara nokkra þúsara.




Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Temprað Gler í NZXT H440

Pósturaf tomasandri » Mið 12. Júl 2017 16:59

Tek bara eftir því að flestir nota tempered gler. Vill ekki að hitabreytingar eða eitthvað splundri glerinu.


CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra

Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 976
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Temprað Gler í NZXT H440

Pósturaf brain » Mið 12. Júl 2017 20:10

tomasandri skrifaði:Tek bara eftir því að flestir nota tempered gler. Vill ekki að hitabreytingar eða eitthvað splundri glerinu.



Ef kassinn þinn myndi hitna nóg til að splundra gleri, ættiru í miklu verri vandræðum.

það kostar mikið að fá hert gler, og ekki hægt að fá það beygt né að hafa rúnuð horn.

Myndi gera einsog Nitruz mælir með.



Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 654
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Temprað Gler í NZXT H440

Pósturaf gotit23 » Mið 12. Júl 2017 20:20

prófaðu að senda jojoharalds fyrirspurn(hann hefur látið gera svona fyrir sig veit ég)




Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Temprað Gler í NZXT H440

Pósturaf tomasandri » Mið 12. Júl 2017 20:46

Takk allir :) og ég veit að ég á ekkert í neinum hitavandræðum, vildi bara ekki taka nein risk, þar sem ég er með 1080ti, 7700k, G.Skill Trident og eh á leiðinni og vill ekki að ég eyðileggi það með gleri sem springur(sem ég veit samt ekki hvernig myndi gerast). En ef það er lítill munur(ef ég er ekki með hitavandamál sem sprengir glerið), þá kaupi ég bara venjulegt gler :) veit einhver hvar ég finn tilturlega lítið og ódýrt gler?


CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Temprað Gler í NZXT H440

Pósturaf Viktor » Mið 12. Júl 2017 21:42

Allir kertastjakar sem ég veit um eru úr venjulegu gleri, talsvert meiri hitabreytingar þar og ekkert splúndr í gangi ;)

http://www.ispan.is

En svo geturðu náttúrulega pantað skothelt gler fyrst þú vilt vera alveg öruggur:

http://glerborg.is/gler/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB