Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Skjámynd

Höfundur
Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf Aron Flavio » Fös 09. Jún 2017 22:42

Hef verið að leita að isopropyl/isopropanol 70+ til að hreinsa örgjörva en ég finn ekkert.
Hvar er þetta selt og/eða eru aðrar leiðir til að hreinsa almennilega örgjörvann?
Hef verið að leyta á vaktinni en flestir þræðirnir eru frá 2011-2014



Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf loner » Fös 09. Jún 2017 22:52

Aceton án olíu, þrífur mjög vel fitu og óhreinindi, betur en alkahól tegundir.

aceton án olíu ætti að fást í byggingavöruverslunum, þá í líters flöskum held ég, en kostar ekki mikið.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4958
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf jonsig » Fös 09. Jún 2017 22:59

Isopropanol er notað mikið á rafeindaverkstæðum, sumt plast hefur ofnæmi fyrir aceton og fokkast upp. Færð þetta allt í apótekum á uppsprengdu verði.




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 106
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf agnarkb » Fös 09. Jún 2017 22:59

Ég hef fengið svona í apótekum. Samt mjög langt síðan, veit ekki hvort þetta sé selt ennþá hjá þeim


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

Höfundur
Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf Aron Flavio » Fös 09. Jún 2017 23:01

hef a.m.k. bara fundið 35% própanól í apótekum



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4958
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf jonsig » Fös 09. Jún 2017 23:11

Mátt nota rauðspritt ef þú ert í volli.. bara þurrka hvítu skánina með rökum kaffipoka þar sem þeir eru lint free.



Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 976
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf brain » Fös 09. Jún 2017 23:21

Nota alltaf hreinsað bensín. Fæst í apótekum í 100 ml flöskum og í Bauhaus í 1 L



Skjámynd

Höfundur
Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf Aron Flavio » Fös 09. Jún 2017 23:26

brain skrifaði:Nota alltaf hreinsað bensín. Fæst í apótekum í 100 ml flöskum og í Bauhaus í 1 L

hversu vel virkar það?



Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf loner » Fös 09. Jún 2017 23:27

af jonsig » Fös 09. Jún 2017 22:59

Isopropanol er notað mikið á rafeindaverkstæðum, sumt plast hefur ofnæmi fyrir aceton og fokkast upp. Færð þetta allt í apótekum á uppsprengdu verði.

Rétt er það að Aceton er vont fyrir sumar tegundir af plasti og er um að ræða yfirborðsskemdir sem nær 0,001 mm niður í plast þ.e.a.s. ef ekki er verið að nauðga plastinu með acetoni.
En að hreinsa örgjörva það er ekki plast, ég og aðrir hafa margoft notað aceton við að þrífa örgjörva án vandamála.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf loner » Fös 09. Jún 2017 23:29

Vil líka benda á það að Sáraspritt er 70%.
Mæli samt með Acetoni.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf loner » Fös 09. Jún 2017 23:35

af Aron Flavio » Fös 09. Jún 2017 23:26

brain skrifaði:
Nota alltaf hreinsað bensín. Fæst í apótekum í 100 ml flöskum og í Bauhaus í 1 L

hversu vel virkar það?

Hreinsað bensín virkar mjög vel.
Mæli frekar með acetoni á örgjörva nema ef framleiðandi kælikrems mæli með öðru,


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

Höfundur
Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf Aron Flavio » Fös 09. Jún 2017 23:37

er ekki aceton naglalakkseyðir eða er það með einhverjum auka efnum?



Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf loner » Fös 09. Jún 2017 23:46

Hreint aceton fæst í byggingavöruverslunum.
Alls ekki nota naglalakkaeyði þar sem nær allar tegundir innihalda olíu.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf Frost » Fös 09. Jún 2017 23:53

Ég hef keypt Isopropyl í apóteki og notaði seinast handspritt sem ég fann í hagkaup. Svínvirkaði.

https://youtu.be/VOd1oN1wPSk Ágætis myndband sem sýnir muninn á milli vinsælum aðferðum.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf loner » Fös 09. Jún 2017 23:56

[quote][/Ég hef keypt Isopropyl í apóteki og notaði seinast handspritt sem ég fann í hagkaup. Svínvirkaði.

https://youtu.be/VOd1oN1wPSk Ágætis myndband sem sýnir muninn á milli vinsælum aðferðum.quote]

Auglýsing fyrir Artic Silver þar sem þeir eru að auglýsa eigin hreinsiefni og græða meira.

Og já ég hef notað spritt en ekki handspritt, þar sum af þeim innihalda húðkrem.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

Höfundur
Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf Aron Flavio » Fös 09. Jún 2017 23:59

Frost skrifaði:Ég hef keypt Isopropyl í apóteki og notaði seinast handspritt sem ég fann í hagkaup. Svínvirkaði.

https://youtu.be/VOd1oN1wPSk Ágætis myndband sem sýnir muninn á milli vinsælum aðferðum.


þannig 35% er ekki endilega það slæmt?



Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf loner » Lau 10. Jún 2017 00:11

Mitt síðasta innlegg í þessum þræði.
Ég hef unnið með Aceton þar sem það er keypt í tunnum og þá er alkahóltegundir algjört no no, þar sem Aceton vinnur betur á óhreinindum.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !


Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf Emarki » Lau 10. Jún 2017 00:33

Ég fór í apótek og þar fæ ég isopropyl alcahol, eða isapropanol.

Þurfti reyndar að láta panta fyrir mig þar sem það var ekki til hér ( er úta landi ) það kostaði 839kr 100ml flaska.

Vil eiga svona til þar sem er alltaf mælt með þessu ( er að fara delidda og stöff )

Það var mjög há % á þessu man ekki alveg var allaveganna 97%+

Kv. Einar



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf appel » Lau 10. Jún 2017 05:07

Rekstrarvörur eru með þetta, 99%.
http://www.rv.is/


*-*


Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf Emarki » Lau 10. Jún 2017 13:08

Get ekki fundið þetta hjá þeim í vefverslun.



Skjámynd

Höfundur
Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf Aron Flavio » Lau 10. Jún 2017 13:15

Emarki skrifaði:Get ekki fundið þetta hjá þeim í vefverslun.


http://www.rv.is/forsida/vefverslun/var ... 410acd29e3
hérna er allvegana 85%



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf Nördaklessa » Lau 10. Jún 2017 13:36

Þetta hér hefur reynst mér mjög vel í gegnum árin
https://www.tolvutek.is/vara/arctic-sil ... em-2x-30ml


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |


Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf Emarki » Lau 10. Jún 2017 14:41

http://www.rv.is/forsida/vefverslun/var ... 410acd29e3
hérna er allvegana 85%

Neneinei!! Þetta er alls ekki isopropyl alcahol, nema um 5%.. þetta er spritt með lífrænum leysiefnum. Alls ekki nálægt því sem verið er að tala um hérna.



Skjámynd

Höfundur
Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf Aron Flavio » Lau 10. Jún 2017 14:51

Emarki skrifaði:http://www.rv.is/forsida/vefverslun/var ... 410acd29e3
hérna er allvegana 85%

Neneinei!! Þetta er alls ekki isopropyl alcahol, nema um 5%.. þetta er spritt með lífrænum leysiefnum. Alls ekki nálægt því sem verið er að tala um hérna.


fann allavegana ekkert annað á síðunni



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6299
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Isopropyl til að hreinsa örgjörva

Pósturaf worghal » Lau 10. Jún 2017 14:52

fékk 100% isopropanol í apótekinu á laugavegi


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow