Gaming fartölva, leikir keyra ekki á réttu skjákorti!

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Gaming fartölva, leikir keyra ekki á réttu skjákorti!

Pósturaf Danni V8 » Þri 25. Apr 2017 19:22

Sælir.

Er nýlega búinn að versla mér leikja fartölvu, til að geta spilað on the go líka. Vélin heitir: ASUS ROG STRIX GL553VD-DM373T 15.6"

Er ss. með on board graphics Intel HD Graphics 630 og svo dedicated skjákort nVidia GTX 1050.

Þegar ég prófaði fyrsta leikinn, cs-go, náði ég bara 30fps avarage og droppaði oft neðar. Eftir smá fikt komst ég að því að tölvan var að keyra á Intel HD kortinu en ekki nVidia og fann stillingu í nVidia Control Panel sem lét preferred graphics card vera GTX 1050. Allt fór á blússandi siglingu og CS-GO keyrði á svona 100fps stable sem dugar alveg léttilega fyrir mig.



Eeeeeen síðan kom þetta Windows Creators Update og ég var svo forvitinn að skoða að ég náði í það, og núna notar tölvan aldrei GTX 1050 í cs-go og ég er fastur í 30fps! So far virðist cs-go vera eini leikurinn sem verður fyrir þessu.


Ekki hægt að disable-a intel kortið í Bios, tek ekki sénsinn á að gera það í Device Manager!

Er einhver með hugmyndir um hvað ég get gert?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2391
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 135
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Gaming fartölva, leikir keyra ekki á réttu skjákorti!

Pósturaf Black » Þri 25. Apr 2017 19:28

Líklegast stillt á switchable graphics í bios, þá velur tölvan á milli skjákortsins og skjástýringarinnar.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gaming fartölva, leikir keyra ekki á réttu skjákorti!

Pósturaf Danni V8 » Mið 26. Apr 2017 00:31

Lagaði þetta. Uninstallaði driverunum algjörlega og setti upp uppá nýtt.

Það er ekkert sem heitir Switchable Graphics í Bios, einu graphics stillingarnar í boði í Bios eru hversu mikið af vinnsluminninu má nota í þær eða eitthvað þannig.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Gaming fartölva, leikir keyra ekki á réttu skjákorti!

Pósturaf dabbihall » Mið 26. Apr 2017 11:02

það á einnig að vera hægt að stilla þetta í nvidia control panel'num


5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gaming fartölva, leikir keyra ekki á réttu skjákorti!

Pósturaf Danni V8 » Mið 26. Apr 2017 12:02

dabbihall skrifaði:það á einnig að vera hægt að stilla þetta í nvidia control panel'num


Jamm var búinn að reyna það en það virkaði ekki efti4 creators uodate fyrr en ég gerði hitt


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x