Spurning varðandi fartölvu og 144hz skjá

Skjámynd

Höfundur
grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 527
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Spurning varðandi fartölvu og 144hz skjá

Pósturaf grimurkolbeins » Sun 23. Apr 2017 12:26

Sælir menn ég keypti mér flotta fartölvu og var að spá með 144hz skjá, er það ekki hægt með fartölvum og afhverju?


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1101
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi fartölvu og 144hz skjá

Pósturaf mind » Sun 23. Apr 2017 16:07

Gefið að þetta sé tölvan í undirskriftinni þá gefur Lenovo ekki upp hvernig HDMI tengi þetta er, en líklegast er þetta ekki vandamál.

Þú ert samt með fartölvu, gríptu hana bara með þér í búðina þar sem skjárinn er og tengdu hana við og prufaðu, þá ertu 100%.



Skjámynd

Höfundur
grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 527
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi fartölvu og 144hz skjá

Pósturaf grimurkolbeins » Sun 23. Apr 2017 19:50

okay eg get semsagt notad 144hz skja thetta er velin https://www.netverslun.is/Tölvur-og-skj ... 857.action


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB


Fungus
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mán 06. Feb 2017 11:38
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi fartölvu og 144hz skjá

Pósturaf Fungus » Mán 24. Apr 2017 00:09

Því miður þá styður HDMI ekki 144Hz að sinni en HDMI 2.1 styður allt að 120Hz.