Usb Hub (spurning)

Skjámynd

Höfundur
grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 527
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Usb Hub (spurning)

Pósturaf grimurkolbeins » Þri 18. Apr 2017 23:16

Sælir drengir, mér vantar fleiri USB port á lappan minn, og spurningin er. Mun USB hub eins og þetta hafa áhrif á hraðann á músinni minni/lyklaborðinu mínu, og já hvort það sé worth it að kaupa þetta. https://tolvutek.is/vara/trendnet-4-por ... t%20tu3h4e


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB


asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Usb Hub (spurning)

Pósturaf asgeirbjarnason » Mið 19. Apr 2017 06:09

Latency munurinn sem hlýst af því að tengja lyklaborð og mús gegnum USB hub er langt, langt fyrir neðan það sem nokkur manneskja getur greint. Sem sagt, þú munt aldrei taka eftir neinum „hraðamun“ á lyklaborð og mús tengd beint við tölvuna og í gegnum hub.



Skjámynd

Höfundur
grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 527
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Usb Hub (spurning)

Pósturaf grimurkolbeins » Mið 19. Apr 2017 09:23

Snilld takk fyrir.


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB