Tölva crashar þegar hún uppfærir forrit/leiki

Skjámynd

Höfundur
Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölva crashar þegar hún uppfærir forrit/leiki

Pósturaf Ýmir » Fös 07. Apr 2017 15:46

Sælir vaktarar

Þannig er mál með vexti að ég er með borðtölvu sem er orðinn 5-6 ára gömul og hefur alltaf virkað mjög vel með engu veseni, núna undanfarið alltaf þegar ég er að installa forriti eða uppfæra eitthvað forrit eða tölvuleik í tölvunni þá byrjar hún að verða alveg virkilega hæg og tekur hana alveg upp í sólarhring af restörtum (sem taka oft alveg upp í 45 mín) að verða venjuleg aftur. Mér dettur helst í hug að SSD diskurinn sé orðinn eitthvað lélegur en er þó ekki viss. Er einhver sem hefur einhverja hugmynd eða hefur reynslu af þessu?

Fyrirfram þakkir

Ýmir



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Tölva crashar þegar hún uppfærir forrit/leiki

Pósturaf upg8 » Fös 07. Apr 2017 20:50

Hvað gerist ef þú keyrir tölvuna upp í safe mode?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"