Örgjörvakælir sem eru LGA 2011 Narrow ILM ?

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Örgjörvakælir sem eru LGA 2011 Narrow ILM ?

Pósturaf andribolla » Þri 28. Mar 2017 12:02

Sælir

munið þið eftir hvort eithver sé að selja svona Örgjörvakælir sem eru LGA 2011 Narrow ILM ?

Kv. Andri




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælir sem eru LGA 2011 Narrow ILM ?

Pósturaf Klemmi » Þri 28. Mar 2017 14:03

Tjah, þetta er nú helst kæling í servera og þær fylgja yfirleitt með þeim. EF einhver á þetta hér heima, þá finnst mér líklegast að það séu Opin Kerfi, Nýherji eða Advania, en þá líklegra að þeir eigi þetta einhversstaðar í scrapi frekar en að þeir eigi eða auglýsi þær til sölu :)

Hvaða borð ertu að fara að setja þetta á?



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælir sem eru LGA 2011 Narrow ILM ?

Pósturaf andribolla » Þri 28. Mar 2017 20:02

Ég er að leita mér að kælingu á Supermicro X9DR3-F , keipti venjulegar kælingar LGA 2011 ;)
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=71936




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælir sem eru LGA 2011 Narrow ILM ?

Pósturaf Klemmi » Þri 28. Mar 2017 20:19

Myndi checka á fyrrnefndum stöðum, annars geturðu athugað hvort þeir sem eru með Noctua hér heima geti flutt inn Noctua NH-U9DX i4 á sæmilegum prís og temmilega fljótlega.

Ef allt þrýtur, þá er þetta annars ekkert of dýr lausn, 2stk komin heim með öllum gjöldum á $163. Hins vegar spurning um hversu hljóðlátt þetta er... getur skipt út viftunni, hvaða standard 92mm vifta ætti að geta komið í staðin :)
https://www.amazon.com/gp/product/B007U ... PDKIKX0DER



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælir sem eru LGA 2011 Narrow ILM ?

Pósturaf andribolla » Þri 28. Mar 2017 20:49

Já ég sendi einmitt post á TL og þeir voru tilbúnnir að útvega SNK-P0050AP4 og SNK-P0048AP4, en ég var að skoða þessa Noctua NH-U9DX i4 er að spá í að finna hana eithverstaðar ;)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælir sem eru LGA 2011 Narrow ILM ?

Pósturaf Klemmi » Þri 28. Mar 2017 22:01

NH-U12DX i4 á líka að ganga, 12cm vifta vs 9cm :)



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Tengdur

Re: Örgjörvakælir sem eru LGA 2011 Narrow ILM ?

Pósturaf Njall_L » Mið 29. Mar 2017 07:38

andribolla skrifaði:Já ég sendi einmitt post á TL og þeir voru tilbúnnir að útvega SNK-P0050AP4 og SNK-P0048AP4, en ég var að skoða þessa Noctua NH-U9DX i4 er að spá í að finna hana eithverstaðar ;)

Tölvutek eru með Noctua í sölu hjá sér, spurning hvort þeir geti reddað þessu


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælir sem eru LGA 2011 Narrow ILM ?

Pósturaf andribolla » Sun 09. Apr 2017 09:42

Smá update.
Ég pantaði tvær svona kælingar á Ebay á þriðjudagskvöldinu 28.mars og var komin með þær í hendurnar fyrir hádegi á föstudeginum 31.mars ;)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælir sem eru LGA 2011 Narrow ILM ?

Pósturaf Klemmi » Sun 09. Apr 2017 09:54

andribolla skrifaði:Smá update.
Ég pantaði tvær svona kælingar á Ebay á þriðjudagskvöldinu 28.mars og var komin með þær í hendurnar fyrir hádegi á föstudeginum 31.mars ;)


Hvaða kælingu endaðirðu í? :D



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælir sem eru LGA 2011 Narrow ILM ?

Pósturaf andribolla » Sun 09. Apr 2017 10:04

Ég tók tvær svona Noctua NH-U9DX i4, og er bara nokkuð sáttur ;)
http://noctua.at/en/nh-u9dx-i4
Mynd