Fjöltengi fyrir marga straumbreyta

Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1361
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Fjöltengi fyrir marga straumbreyta

Pósturaf nidur » Mán 20. Feb 2017 21:47

Sælir,

Vitið þið hvar maður getur fengið fjöltengi sem maður getur sett marga straumbreyta hlið við hlið, allt að 8

Þá er ég að tala um tengi sem er búið að snúa meira en 45°alveg upp í 90°

Ef þið skiljið hvað ég meina, ætli maður endi ekki í íhlutum á morgun.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 176
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi fyrir marga straumbreyta

Pósturaf russi » Mán 20. Feb 2017 21:52

Líklega er best fyrir þig að fara í Ískraft, Rönning, Reykjafell og slíkar rafmangsbúllur og biðja um rack-fjöltengi




einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi fyrir marga straumbreyta

Pósturaf einarbjorn » Mán 20. Feb 2017 22:19

Bauhaus var að selja svona fjöltengi líka


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4951
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 864
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi fyrir marga straumbreyta

Pósturaf jonsig » Mán 20. Feb 2017 22:57

Hafa bara DC bus, amk væri það svalt.



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 560
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi fyrir marga straumbreyta

Pósturaf roadwarrior » Þri 21. Feb 2017 07:30

https://www.ronning.is/fj%C3%B6ltengi-1 ... 09-su-000c

Hægt að fjarlægja festilykkjurnar sem eru á endunum, minnir mig
Viðhengi
fjöltengi.jpg
fjöltengi.jpg (48.43 KiB) Skoðað 588 sinnum