Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Pósturaf Xovius » Fim 05. Jan 2017 21:57

Var að skella mér á Just Cause 3 á steam og hann runnar hræðilega.
Ef ég yfirklukka skjákortið eitthvað fer hann að krassa (þekkt vandamál) en þegar ég runna það án OC þá byrjar hann ágætur en dettur fljótt niður í steady 15-25 "cinematic" frames per second.
Ég prófaði að uppfæra í nýjasta driverinn frá Nvidia og það virðist engu hafa breytt. Sé að GPU usage fer ekki upp fyrir uþb 15% svo það er eins og hann vilji bara ekki nota skjákortið mitt.
Hefur einhver hérna lent í þessu og er með einhver ráð fyrir mig?

Specs:
Er að runna hann í 1080p með flestar stillingar frekar ofarlega (prófaði að minnka þær og það breytir litlu).
Intel Core i7 6700k
MSI GTX1080
32GB RAM
Og svo er hann installaður á SSD.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Pósturaf DJOli » Fim 05. Jan 2017 22:01

Búinn að prófa að tabba út úr leiknum, fara í task manager og breyta processinu á leiknum úr normal í high?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Pósturaf Xovius » Fim 05. Jan 2017 23:04

DJOli skrifaði:Búinn að prófa að tabba út úr leiknum, fara í task manager og breyta processinu á leiknum úr normal í high?


Prófaði þetta og leikurinn gerði það sama. Runnaði reyndar aðeins lengur eðlilega (actually að nýta GPU og skila yfir 150fps) en svo á endanum datt þetta bara aftur niður í enga notkun og slow motion gameplay.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Pósturaf upg8 » Fim 05. Jan 2017 23:14

Properties> Set Launch Options> /borderless /windowed
Prófaðu að eiga við virtual memory stillingar á tölvunni. þessi leikur er alræmdur fyirr minnis leka.
Ekki hafa grafík stillingarnar of lágar, nVIDIA kort eiga það til að keyra langt undir getu ef leikir eru ekki að reyna nógu mikið á þau á einhverjum tímapunkti.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Pósturaf Swanmark » Fim 05. Jan 2017 23:43

Lenti í þessu með Deus Ex leikinn, refundaði hann, er á 980, lowest settings svona 30 fps max, horfði á vegg og fékk þá alveg 40fps


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Pósturaf Xovius » Fös 06. Jan 2017 21:36

Það hlýtur að vera eitthvað memory leak dæmi í gangi.
Er að lenda í Error Code 38 nokkuð reglulega, það kemur þá alltaf eftir mjög stuttann tíma (1 mín max) og ef ég kemst framhjá því þá lendi ég í steady framerate droppi þar til hann stoppar í um 20fps :S

Hér er villan sem ég fæ mjög reglulega:
Mynd
Hér er graph af GPU usage, fer bara neðar og neðar. (Sennilega cutscene þarna þar sem þetta flatline'ar í smá stund).
Mynd

Er að runna þetta í windowed, borderless núna með allt nokkuð hátt stillt og búinn að hækka virtual memory hjá mér upp í 10gb, ef 32Gb af actual ram eru ekki að duga...



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Pósturaf svanur08 » Fös 06. Jan 2017 21:39

Gæti verið bilað skjákortið.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Pósturaf Xovius » Fös 06. Jan 2017 21:49

svanur08 skrifaði:Gæti verið bilað skjákortið.


Já, finnst það sérstakt þar sem það virkar fullkomlega í öllum öðrum leikjum. Hef aldrei lent í svona veseni með neina aðra leiki og get enn spilað allt.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Pósturaf svanur08 » Fös 06. Jan 2017 22:28

Xovius skrifaði:
svanur08 skrifaði:Gæti verið bilað skjákortið.


Já, finnst það sérstakt þar sem það virkar fullkomlega í öllum öðrum leikjum. Hef aldrei lent í svona veseni með neina aðra leiki og get enn spilað allt.


Prufaðu eitthvað þarna ---> https://www.reddit.com/r/JustCause/comm ... d_stutter/


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Pósturaf loner » Lau 07. Jan 2017 01:32



Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Pósturaf Xovius » Lau 07. Jan 2017 21:09

Er við það að gefast upp á þessu. Því miður of seint að refunda hann á steam (hef haft hann í gangi lengur en 2 tíma).
Bjó til svona þráð á redditinu líka, posta hér ef ég finn endanlega lausn á þessu.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Pósturaf FuriousJoe » Lau 07. Jan 2017 21:53

Prófa að optimiza í geforce expirience ? virðist hafa hætt hjá mér á 1070 eftir þetta, setti í 4k upplausn og aftur í 1080p..... samt ekkert búinn að langreyna á þetta.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Pósturaf Xovius » Lau 07. Jan 2017 22:07

FuriousJoe skrifaði:Prófa að optimiza í geforce expirience ? virðist hafa hætt hjá mér á 1070 eftir þetta, setti í 4k upplausn og aftur í 1080p..... samt ekkert búinn að langreyna á þetta.


Prófaði þetta, Nvidia vill cranka öllu svakalega hátt upp. Downscale'a úr 4k og eitthvað. Eina sem þetta gerði var að ég fékk bara í kringum 60fps þegar ég byrjaði, það datt svo hægt og rólega niður og crassaði svo leiknum hart.