Fjöltengi með surge protector

Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2699
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Fjöltengi með surge protector

Pósturaf SolidFeather » Mið 21. Des 2016 23:24

Hi,

Er eitthvað eitt fjöltengi betra en annað? Er ekki alveg þess virði að hafa surge protector? Var að skoða t.d.

http://tl.is/product/fjoltengi-m-6-tengjum-og-2-usb

og

http://www.tl.is/product/essentials-power-fjoltengi-600



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með surge protector

Pósturaf DJOli » Mið 21. Des 2016 23:27

2A usb tengi á móti 2.1A usb tengi
1050 Joule vörn vs. 1224 Joule vörn.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2699
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með surge protector

Pósturaf SolidFeather » Mið 21. Des 2016 23:30

Spurninging var meira svona hvort menn mæla með einhverju sérstöku, ekki endilega muninn á milli þessara tveggja.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með surge protector

Pósturaf Urri » Fim 22. Des 2016 09:21

Ef að rafmagnstaflan þín er "up to date" þá ætti það að vera nóg.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


skoleon
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með surge protector

Pósturaf skoleon » Fim 22. Des 2016 09:27




Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með surge protector

Pósturaf methylman » Fim 22. Des 2016 11:01

Íhlutir Skipholti http://www.ihlutir.is/nidurstodur/#vorulisti

Ég fékk þar mjög vandað þýskt fjöltengi með surge protector fyrir einum sjö árum stendur sig vel sé að verðið hjá þeim er frá 2.800 til 8x tækið á 4.800 sem er betra verð en TL


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með surge protector

Pósturaf zedro » Fös 06. Jan 2017 01:53

BUMP/HIJACK, er APC græja jafnvel bara málið?

Er búinn að vera pæla í því lengi, surge protector vs UPS.

Hefur einhver reynslu af þessari græju:
http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=134_177&product_id=1110


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með surge protector

Pósturaf Gunnar » Fös 06. Jan 2017 02:55

ég er með svona, mjög þægilegt að hafa götin sitthvorumegin til að festa við borðið.
svo er innbyggt 10A öryggi

http://www.computer.is/is/product/rafma ... tt-tcd05pw



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með surge protector

Pósturaf Alfa » Fös 06. Jan 2017 11:28



TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4965
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 869
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með surge protector

Pósturaf jonsig » Fös 06. Jan 2017 18:17

:lol:



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með surge protector

Pósturaf hagur » Fös 06. Jan 2017 18:30

jonsig skrifaði::lol:


Please elaborate. Hvað er svona fyndið?




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með surge protector

Pósturaf braudrist » Lau 07. Jan 2017 02:53

Tölvulistinn skrifaði::Monster Power Filtration Tækni
Betri mynd og hljómgæði
Dual-Mode straumvörn
Verndar gegn Íkveikju / straumsveiflum / straumrofi
4 Innstungur / 2 USB tengi
2.1A USB hraðhleðsla
980 Joule straumvörn
1.8M Snúra:


Kannski þetta, mér finnst það alla veganna drepfyndið.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4965
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 869
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með surge protector

Pósturaf jonsig » Lau 07. Jan 2017 11:55

Mín reynsla er sú þar sem eldingu hefur slegið niður og náð að skemma eitthvað þá er allt ónýtt. Surge protector er mikið bara það sem þú borgar fyrir. Surge útaf veseni í veitunni er mjög óalgengt þar sem við höfum flott dreifikerfi og flestir kaplar grafnir í jörðu. Góð PSU ættu að geta díla við svona óhöpp.