Síða 1 af 1

Apple tv á Íslandi - Netflix

Sent: Mán 19. Des 2016 13:26
af Magni81
Daginn spjallverjar

Nú var ég loks að fjárfesta í apple tv. Nú spyr ég eins og byrjandi, er einhver munur að skrá mig í region hér á Íslandi eða í usa með tilliti til aðgengis að fleira efni í usa? eða er sama úrvalið hér heima?

*Var ekki viss hvaða flokk átti að setja þetta.*

Re: Apple tv á Íslandi - Netflix

Sent: Mán 19. Des 2016 14:08
af sakaxxx
Já það er munur èg þurfti að búa til usa account til þess að geta sótt hulu appið svo eru eflaust fleiri öpp sem eru bara að finna með usa account

Re: Apple tv á Íslandi - Netflix

Sent: Mán 19. Des 2016 16:16
af CendenZ
sakaxxx skrifaði:Já það er munur èg þurfti að búa til usa account til þess að geta sótt hulu appið svo eru eflaust fleiri öpp sem eru bara að finna með usa account


Þetta er því miður ekki svona einfalt lengur, Netflix eru mjög grimmir í að finna þá sem eru með dns/vpn svindlerí

Re: Apple tv á Íslandi - Netflix

Sent: Mán 19. Des 2016 16:41
af jardel
Magni81 skrifaði:Daginn spjallverjar

Nú var ég loks að fjárfesta í apple tv. Nú spyr ég eins og byrjandi, er einhver munur að skrá mig í region hér á Íslandi eða í usa með tilliti til aðgengis að fleira efni í usa? eða er sama úrvalið hér heima?

*Var ekki viss hvaða flokk átti að setja þetta.*


Magni vissir þú ekki af exodus? Ekkert mánaðargjald þar allar kvikmyndir sem hafa verið framleiddar ásamt þáttum má nálgast þar. Reyndar ekkert íslenskt þar sem samningar hafa náðst var mér sagt.

Re: Apple tv á Íslandi - Netflix

Sent: Mán 19. Des 2016 20:41
af Icarus
jardel skrifaði:
Magni81 skrifaði:Daginn spjallverjar

Nú var ég loks að fjárfesta í apple tv. Nú spyr ég eins og byrjandi, er einhver munur að skrá mig í region hér á Íslandi eða í usa með tilliti til aðgengis að fleira efni í usa? eða er sama úrvalið hér heima?

*Var ekki viss hvaða flokk átti að setja þetta.*


Magni vissir þú ekki af exodus? Ekkert mánaðargjald þar allar kvikmyndir sem hafa verið framleiddar ásamt þáttum má nálgast þar. Reyndar ekkert íslenskt þar sem samningar hafa náðst var mér sagt.


Eitthvað stórefast ég um að Exodus sé með samninga við nokkurn mann.