Vantar álit/hugmyndir/ábendingar að leikjavél

Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Vantar álit/hugmyndir/ábendingar að leikjavél

Pósturaf vesi » Sun 23. Okt 2016 21:20

Sælir Vaktarar,

Er í smá vangaveltum varðandi vél sem ég er að fara setja saman.

Hér er listinn

Örri I5-6600K Skylake 1151 39.500 Kísild http://kisildalur.is/?p=2&id=3006
Kælin H45 11.950 @tt http://www.att.is/product/corsair-h45-vokvakaeling
móðurborð Asrok z170 gaming K6 32.500 Kísild http://kisildalur.is/?p=2&id=3039
Minni 2X8gb 3000 mhz ripjaws ddr4 16900 Start
Hdd os 256gb 850 Evo 16500 Kísild http://kisildalur.is/?p=2&id=2208
Hdd Games 256gb 850 Evo 16500 Kísild http://kisildalur.is/?p=2&id=2208
psu 650W EVGA 24990 Start

Gpu Bara eithvað 1070 (er eithvað betra en annað?

Held ég sé ekki að gleyma neinu, er eihver ástæða að þetta gæti ekki gengið ? (annað en að þetta er way over budget-i)

Eithvað sem þið mynduð velja annað í staðin, þá af hverju.

Beztu kv.
Vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc


linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit/hugmyndir/ábendingar að leikjavél

Pósturaf linenoise » Sun 23. Okt 2016 22:41

Vantar kassa og kannski viftur! :D

Er ástæða fyrir því að vera með tvo diska? Eitt stykki 500 GB er ódýrari.
Ef ég væri bara að spá í leiki og vildi lækka verðið, þá myndi ég halda mig við 8 GB. Eins veit ég ekki hvort munurinn á 3000 Mhz eða 2400 Mhz skiptir nokkru. Gætir faktískt keypt minni á 7K.

Hugsa að ég myndi kaupa ódýrara Z170 móðurborð, en ég veit svo sem ekkert af hverju þú valdir þetta tiltekna móðurborð.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit/hugmyndir/ábendingar að leikjavél

Pósturaf Hnykill » Mán 24. Okt 2016 03:39

Líst bara vel á þetta móðurborð. styður m.2 ssd og er alveg fínt í alla staði. gott hljóðkort á því líka. GTX 1070 myndi einmitt þrælpassa með þessu. ég keypti Palit GTX 1070 Super Jetstream útaf kælingunni á kortinu. vifturnar eru stórar og þurfa ekki að snúast hratt til að kæla kortið vel. og plastið utan um heatsinkið lokar ekki fyrir loftflæðið eins og sum önnur skjákort. það kælir ótrúlega vel og það heyrist ekki múkk í því á meðan.

http://kisildalur.is/?p=2&id=3207

https://www.youtube.com/watch?v=X2CNBuvvB4Y


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit/hugmyndir/ábendingar að leikjavél

Pósturaf vesi » Lau 05. Nóv 2016 18:15

LeikjaVél Build plan
AtX I5-6600K-1151 Skylake

Kassi
Raidmax Vortex V4 Green https://kisildalur.is/?p=2&id=3085
http://www.raidmax.com/chassis_vortex-v4.html

MóðurBorð
ASRock Fatal1ty Z170 Gaming K6 32500 http://kisildalur.is/?p=2&id=3039

Örgjafi
I5 6600K lga 1151 34900 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2975

Skjákort
1070 Jetstream 8gig 85500 http://kisildalur.is/?p=2&id=3207

Minni
2X8 3000MHz Ripjaws 16900 http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1366

Cpu Kæling
CoolerMaster Saidon120V kæling 13450 http://www.att.is/product/coolermaster- ... 0v-kaeling

Psu
Corsair RM650x aflgjafi 650W, modular 21950 http://att.is/product/corsair-rm650x-aflgjafi

Hdd
Os M2 Samsung 850 EVO 250GB SSD drif 17950 http://att.is/product/samsung-850-evo-2 ... mzn5e250bw
Games 2TB SATA3 Seagate SSHD 15690 http://odyrid.is/vara/2tb-sata3-seagate ... 1-8gb-64mb

Viftur 2x120mm ca2000kr Stk 4000k


Jæja, eftir smá bið,tiltekt og annað held ég að þetta sé komið, Ef ég er að gleyma einhverju eða skíta uppá bak þá væri ég þákklátur að þið mynduð benda mér á það. nú eða hafa hugmyndir um hvað væri betra en annað.

Þetta kostar,, En eihverstaðar þarf að byrja og hugmyndin var að reyna hafa þetta "future" proof í ca 2 ár.

kv. Vesi.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit/hugmyndir/ábendingar að leikjavél

Pósturaf Hnykill » Lau 05. Nóv 2016 20:12

Solid build hjá þér :happy ..bara nokkuð vel útpælt. allt smellpassar saman. enginn flöskuháls. góð kæling og já, svona vél á eftir að endast gott betur en í 2 ár.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit/hugmyndir/ábendingar að leikjavél

Pósturaf Hnykill » Lau 05. Nóv 2016 21:49

http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1022 skoðaðu þennan.

Ekkert að þessum Corsair RM650x aflgjafa sem þú valdir. en þessir EVGA aflgjafar eru bara beint þeir bestu sem ég veit um. er sjálfur með 1300W EVGA bara svona uppá að hafa það besta. gott stuff.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


andriki
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit/hugmyndir/ábendingar að leikjavél

Pósturaf andriki » Sun 06. Nóv 2016 12:06

myndi frekar taka cooler master hyper 212 (http://www.att.is/product/cooler-master ... r-orgjorva)
þar sem að performanceið á þessu 120mm vatnkælingum er frekar lelegt miða við verð ef þú ætlar að fá þér vatnkælingu myndi ég þá fá mér 240mm rad eins og corsair h100i,

http://www.ukgamingcomputers.co.uk/cors ... -a-89.html



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 129
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit/hugmyndir/ábendingar að leikjavél

Pósturaf Minuz1 » Sun 06. Nóv 2016 17:40

Smála með kælinguna. 212 er solid ef þér er illa við stock.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það