Hvað þarf til að spila í 1080 60fps

Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Hvað þarf til að spila í 1080 60fps

Pósturaf vesi » Þri 23. Ágú 2016 22:09

Sælir,

Er að fara setja saman leikjatölvu, en er í smá basli þar sem það eru mörg ár síðan ég raðaði saman tölvu síðast.

Það sem ég er að spá er hvað þarf til að getað spilað í lámark High settings með 60fps og í 1080 upplausn. Hvaða skjákort og cpu eru best til þess fallin.
Svo er smá hugur í frænda (sem er að fara læra þetta) að stream-a í leiðinni en það kemur síðar. Byrja á hvaða skjákort og cpu og vinna út frá því.

kv. Vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf til að spila í 1080 60fps

Pósturaf hagur » Þri 23. Ágú 2016 22:13

Fer það ekki svolítið eftir því hvaða leiki þú ætlar að spila? Leikir eru mis þungir í keyrslu.



Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf til að spila í 1080 60fps

Pósturaf vesi » Þri 23. Ágú 2016 22:18

hagur skrifaði:Fer það ekki svolítið eftir því hvaða leiki þú ætlar að spila? Leikir eru mis þungir í keyrslu.


Takk fyrir ábendinguna, ég var að hugsa í góðum gæðum all over, ultra í sumum og medium/high í þessum þyngri. Meikar það sense?


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf til að spila í 1080 60fps

Pósturaf Njall_L » Þri 23. Ágú 2016 22:34

Er eitthvað sérstakt budget sem þú ert að vinna útfrá?


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2287
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 386
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf til að spila í 1080 60fps

Pósturaf Moldvarpan » Þri 23. Ágú 2016 22:35

Er búinn að vera að dunda mér síðustu mánuði að byggja upp góða gaming/entertainment tölvu til að hafa í vetur.

Ég er orðinn nokkuð sáttur með útkomuna, tölva sem spilar alla leiki í ultra, með yfir 60fps í 1080p.

Corsair 330R
Intel i5 3570k /w Coolermaster Hyper 212 EVO(Tacens Aura II vifta í staðin fyrir original)
ASUS P8Z77-V LX
24GB 1600MHz DDR3 CL9 (2x8GB Ballistix 2x4GB Corsair Vengeance)
EVGA GeForce GTX 1070 FTW
Sound Blaster Z
250 GB Samsung 850 EVO
500 GB Seagate HDD 7200
1TB Seagate HDD 7200
4TB Seagate HDD 5400
Corsair CX600 og Tacens Aura II kassaviftur.
27" Philips og 40" Samsung
Logitech Z906

Þetta gefur þér kannski eh hugmynd um í hvaða átt þú ætlar í.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2375
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf til að spila í 1080 60fps

Pósturaf littli-Jake » Þri 23. Ágú 2016 22:49

Moldvarpan skrifaði:
Intel i5 3570k /w Coolermaster Hyper 212 EVO(Tacens Aura II vifta í staðin fyrir original)
ASUS P8Z77-


Vá. Þetta er það sama og ég fékk mér fyrir 2+ árum. Tók meira að seigja sömu viftuna á 212 Evo. Er ekkert að gerast i örgjöfamálum?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf til að spila í 1080 60fps

Pósturaf vesi » Þri 23. Ágú 2016 23:12

Njall_L skrifaði:Er eitthvað sérstakt budget sem þú ert að vinna útfrá?


Þetta verður í kringum 150-180k allt saman.
En til að byrja er ég að skoða hvaða skjákort og cpu ég þarf í þetta og vinna út frá því.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2287
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 386
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf til að spila í 1080 60fps

Pósturaf Moldvarpan » Mið 24. Ágú 2016 00:14

littli-Jake skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
Intel i5 3570k /w Coolermaster Hyper 212 EVO(Tacens Aura II vifta í staðin fyrir original)
ASUS P8Z77-


Vá. Þetta er það sama og ég fékk mér fyrir 2+ árum. Tók meira að seigja sömu viftuna á 212 Evo. Er ekkert að gerast i örgjöfamálum?



Fyrir leiki, þá er lítill munur á þriðju og sjöttu kynslóð af Intel örgjörvum. Eh um 10% munur.

En fyrir forrit sem geta nýtt sér i7, þá er nýjasta kynslóðin þar góð.



Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf til að spila í 1080 60fps

Pósturaf dabbihall » Mið 24. Ágú 2016 09:46

best fyrir budduna væri líklega að redda sér notuðu 970 korti á svona 30k og i5 3570k eða 4690, þá ertu kominn með fínt dót sem ætti að höndla allt í dag í 60 fps í high ultra á svona 60k, fín skammtíma lausn allavegana.


5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf til að spila í 1080 60fps

Pósturaf HalistaX » Lau 27. Ágú 2016 09:43

Núna þegar ég er með eitt R9 290, ásamt einu stykki 3570k, í vélini þá var ég að púlla stable 45-50fps í Deus Ex: Mankind Divided í Ultra...

Ef ég væri með bæði í þá væri ég líklegast að ná einhverjum 70-80.

Hvort kortið kostar notað um 25-30k. Um það bil það sama og 970 kort sem er eiginlega bara algjörlega sambærilegt þegar kemur að performance.

Annars held ég að eitt 1060 ætti alveg að geta höndlað 60fps í 1080p. Myndi skella mér á það og sæmilegann örgjörva, 3570k t.d., fyrir budget gaming.

Það er ótrúlegt hvað þarf í dag til þess að geta spilað leikina the way they're meant to be played... 50k kort lágmark. Það er kannski ekki svo mikið ef við horfum á það að það er bara 20k meira en eitt notað 970/290. Ég meina, það er ekki helmingur...

Annars, já, held ég að 1060 sé the way to go fyrir þennann frænda. Myndi tjékka á einhverjum Benchmarks og þessháttar bara og finna kortið sem hentar ef þér lýst ekki á 50k pricetag'ið.

RX 480 er einnig flott kort og ef við miðum það við nýjasta nýtt í leikjaheiminum, þá eru þau 1060 hnífjöfn liggur við í DX: Mankind Divided. OG RX 480 er alveg 1090kr ódýrara en 1060.

Either way, hvort sem þú ferð með Nvidia eða AMD, grænt eða rautt, þá kemuru bara út í gróða. Það er einfaldlega þannig. :)

Gangi ykkur frændum vel með þessar pælingar :D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...