Er að spá í uppfærslu [R9 290 -> GTX 1070] worth?

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Er að spá í uppfærslu [R9 290 -> GTX 1070] worth?

Pósturaf Yawnk » Lau 30. Júl 2016 22:42

Sælir

Er að spá í uppfærslu á vélinni hjá mér og er að velta fyrir mér hver væri besta leiðin.

Skjákortsuppfærsla heillar mig mest þá að fá GTX 1070 og skipta út R9 290 kortinu, væri það ekki töluverð uppfærsla?
Yrði örgjörvi / móðurborð bottleneck ef ég bætti 1070 inn í þetta?

Hvað segja menn?

Mynd
Síðast breytt af Yawnk á Mán 01. Ágú 2016 19:17, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í uppfærslu [R9 290 -> GTX 1070]

Pósturaf Yawnk » Mán 01. Ágú 2016 19:17

Jæja



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í uppfærslu [R9 290 -> GTX 1070] worth?

Pósturaf HalistaX » Mán 01. Ágú 2016 20:16

Mér var ráðlagt að yfirklukka sama örgjörva uppí allavegana 4.0GHz, annars væri þetta jú töluverð uppfærsla. :D

https://www.youtube.com/watch?v=7J_VTAeCKzA

Ekkert spáð í að fara even higher og í 1080? :)
Síðast breytt af HalistaX á Mán 01. Ágú 2016 20:27, breytt samtals 1 sinni.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í uppfærslu [R9 290 -> GTX 1070] worth?

Pósturaf Haflidi85 » Mán 01. Ágú 2016 20:26

1070 á náttúrulega bara eftir að lækka í verði, sé ekki alveg pointið með að uppfæra, ekki nema þú sért á leiðinni til usa og fáir kortið þá talsvert ódýrarar.

Svo á Vega kortið/kynslóðin að koma frá Amd í október, sem þýðir líklegast að 1070 lækki enn meira í verði og jafnvel koma skemmtilegri og eða ódýrari kort frá Amd með svipað eða betra performance.

Svo eru Amd kortin bæði nýju og eldri að koma mjög vel út í öllum leikjum sem styðja vulkan, alveg mikið performance boost og líklega munu flesstir nýjir titlar styðja Vulcan.

Svo er 1070 varla "real" 4k kort, en auðvitað er það kraftmeira en 290, en ég sé ekki að það sé þess virði ekki nema þú sért að elta ákveðið fps í einhverjum ákveðnum leik/leikjum þar sem það kemur betur út.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2287
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 386
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í uppfærslu [R9 290 -> GTX 1070] worth?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 01. Ágú 2016 21:05

Jú þetta er hressileg uppfærsla, rétt um helmingi öflugra kort, svo....Go for it

Og fyrir álagninguna á kortunum, þá er gott sem hægt að kaupa sér ferð út, láta senda kortin á hótelið og fljúga heim aftur.
Hægt er að fá kortið á um 55-60k heimkomið ef það er keypt af Newegg t.d., og Newegg senda til Bretlands :D

GTX 1070 étur 1080p í ultra stillingum

Og nei, ég er nokk viss um að örgjörvinn bottleneckar ekki buildið. Myndi frekar hugsa um minnið, setja 16GB í hana, 1600mhz CL9 t.d. :)

http://m.youtube.com/watch?v=7J_VTAeCKzA



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 661
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í uppfærslu [R9 290 -> GTX 1070] worth?

Pósturaf FreyrGauti » Þri 02. Ágú 2016 01:27

Moldvarpan skrifaði:Og fyrir álagninguna á kortunum, þá er gott sem hægt að kaupa sér ferð út, láta senda kortin á hótelið og fljúga heim aftur.
Hægt er að fá kortið á um 55-60k heimkomið ef það er keypt af Newegg t.d., og Newegg senda til Bretlands :D


Hvernig reiknaðiru þetta út?

Miðað við ódýrasta 1070 kortið á newegg, og frítt shipping kostar kortið 65k eftir að vaskur hefur verið reiknaður.

Eða ertu að miða við hvað það kostar sent á hótel í USA?



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í uppfærslu [R9 290 -> GTX 1070] worth?

Pósturaf Hnykill » Þri 02. Ágú 2016 16:06

Var sjálfur að panta Palit Super jetstream GTX 1070 frá Kísildal í gær. https://kisildalur.is/?p=2&id=3207 ..uppfærsla frá AMD 7950 kortinu. er með 1080p / 144Hz skjá og þetta er klárlega málið til að halda stöðugu FPS í 100+ ..nota oftast ekki AA svo þetta á eftir að duga mér næstu árin sýnist mér.

Ef þú ætlar í GTX 1070 kort þá myndi ég mæla með Palit frá Kísildal. það eru 2x 100mm viftur á sem kæla mjög vel miðað við aðrar kælingar sem nota minni viftur á hærri snúning. og svo er "shroudið" boxið sjálft ekki lokað utan um allt heatsinkið eins og hjá mörgum. vifturnar blása niður í gegnum heatsinkið og út.

Mér fannst þetta pínu dýrt kort jú. en það er betra að eiga við tölvuverslanir hér á landi uppá ábyrgð og annað. og svona kort á eftir að endast í alveg 2-3 góð ár miðað við þróun skjákorta og leikja síðustu ár. og nei örgjörvinn hjá þér er ekki að draga neitt úr performance hjá þér. myndi samt reyna ná honum í 4.0 Ghz bara svona til að vera búinn að því. þeir gera það langflestir sem eiga svona örgjörva og með sæmilegri kælingu bara .

svo er þetta bara drullu öflugt kort. þú getur uppfært aðra hluti tölvunar á næstunni. en þetta er töluvert betra en að kaupa AMD 480X núna og þurfa svo að uppfæra aftur fyrir sama pening næsta sumar.

ég mæli alveg með þessu.. fyrir mér er skjákortið alltaf aðalmálið í tölvunni :)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í uppfærslu [R9 290 -> GTX 1070] worth?

Pósturaf Moquai » Þri 02. Ágú 2016 19:09

HalistaX skrifaði:Mér var ráðlagt að yfirklukka sama örgjörva uppí allavegana 4.0GHz, annars væri þetta jú töluverð uppfærsla. :D

https://www.youtube.com/watch?v=7J_VTAeCKzA

Ekkert spáð í að fara even higher og í 1080? :)


Ég er með sama örgjörva og hann er búinn að vera í 4.5GHz í meira en tvö ár núna með engum vanda, mjög mikill munur frá default klukkunni.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence


brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í uppfærslu [R9 290 -> GTX 1070] worth?

Pósturaf brynjarbergs » Þri 02. Ágú 2016 20:39

Var með MSI GTX960 2gb gaming og skipti nýlega upp í MSI GTX1070 Gaming ...

Váhhhhhhhhhhhhhhhh!!

Alls ekki svikinn af gæðum!

Do it ;-)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í uppfærslu [R9 290 -> GTX 1070] worth?

Pósturaf GuðjónR » Þri 02. Ágú 2016 20:42

Spurning: Er að spá í uppfærslu [R9 290 -> GTX 1070] worth? Svar: JÁ! go for it!!!



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 812
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 127
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í uppfærslu [R9 290 -> GTX 1070] worth?

Pósturaf Hrotti » Þri 02. Ágú 2016 22:00

GuðjónR skrifaði:Spurning: Er að spá í uppfærslu [R9 290 -> GTX 1070] worth? Svar: JÁ! go for it!!!



Sammála!

ég seldi R9 290 og fékk mér GTX 1060 í staðinn, til að nota í mediacenter/létta leikjavél. Það var mest megnis gert til að hafa vélina hljóðlátari en það er talsverður aflmunur líka.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í uppfærslu [R9 290 -> GTX 1070] worth?

Pósturaf Yawnk » Mið 03. Ágú 2016 18:49

Takk fyrir svörin strákar, ég set þetta mál í nefnd, var að vonast til að verða ekki freistingunni að bráð en miðað við svörin hér á ég erfitt með það :money