Nýtt skjákort, nýr aflgjafi en tölvan fer ekki í gang

Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Nýtt skjákort, nýr aflgjafi en tölvan fer ekki í gang

Pósturaf 2ndSky » Mið 16. Mar 2016 08:18

Sælir drengir og konur, ég var að uppfæra skjákortið mitt úr GTX 750TI yfir í Evga GTX680 2gb FTW.
ég var með 500w aflgjafa en þurfti öflugri fyrir þetta skjákort og uppfærði í 720w
núna hinsvegar kveikir tölvan ekki á sér. Bara alls ekki. Ég er búinn að athua hort öll plögg séu vel tengt í, búinn að prófa að taka skjákortið úr og kveika svo á henni en ekkert gerist. hef tekið CMOS batterýið út líka án árangurs

Speccarnir á tölvunni eru:

MSI H97M-G43/LGA1150
i5-4590/LGA1150
Evga GTX 680 2GB FTW
Inter-Tech Argus series 720W aflgjafi


Hafiði einhverja hugmynd hvað gæti verið að ?




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort, nýr aflgjafi en tölvan fer ekki í gang

Pósturaf Dúlli » Mið 16. Mar 2016 08:35

Búin að prufa með gamla aflgjafanum ? Kannski er sá nýji ekki að standa sig.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort, nýr aflgjafi en tölvan fer ekki í gang

Pósturaf Njall_L » Mið 16. Mar 2016 08:52

Eins og Dúlli segir, prófa gamla aflgjafann fyrst. Hann ætti að ná að ræsa tölvunni auðveldlega. Er ekki annars pottþétt kveikt á takkanum á aflgjafanum?


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort, nýr aflgjafi en tölvan fer ekki í gang

Pósturaf 2ndSky » Mið 16. Mar 2016 08:58

Njall_L skrifaði:Eins og Dúlli segir, prófa gamla aflgjafann fyrst. Hann ætti að ná að ræsa tölvunni auðveldlega. Er ekki annars pottþétt kveikt á takkanum á aflgjafanum?


jú ég athuga það, en ég ætla að prufa að kveikja á gamla aflgjafanum og sjá hvað gerist



Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort, nýr aflgjafi en tölvan fer ekki í gang

Pósturaf 2ndSky » Mið 16. Mar 2016 08:59

Dúlli skrifaði:Búin að prufa með gamla aflgjafanum ? Kannski er sá nýji ekki að standa sig.


Glænýr úr kassanum ... en já ég læt vaða á þetta



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort, nýr aflgjafi en tölvan fer ekki í gang

Pósturaf Zpand3x » Mið 16. Mar 2016 09:14

fara engar viftur í gang?.. Varstu búinn að tengja bæði 24 pin og 4 pin motherboard tengin?


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort, nýr aflgjafi en tölvan fer ekki í gang

Pósturaf 2ndSky » Mið 16. Mar 2016 09:19

Zpand3x skrifaði:fara engar viftur í gang?.. Varstu búinn að tengja bæði 24 pin og 4 pin motherboard tengin?


bæði tengt og double chekkaði meira að segja ... enginn vifta né neitt fer í gang




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort, nýr aflgjafi en tölvan fer ekki í gang

Pósturaf Dúlli » Mið 16. Mar 2016 09:39

Er innbyggt skjákort í móðurborðinu ? ef svo taka út þá skjákortið, aftengja alla harða diska, diska drif og þess háttar, og nota einn minniskubb, fjarlægja bara allt og sjá hvort tölvan ræsir sig.

Finnst eins og þetta sé aflgjafinn með vesen þar sem í öðrum þræði varstu að spurja um skjákortinn og það hljómaði eins og allt virkaði með 500w aflgjafanum.



Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort, nýr aflgjafi en tölvan fer ekki í gang

Pósturaf 2ndSky » Mið 16. Mar 2016 09:41

Dúlli skrifaði:Er innbyggt skjákort í móðurborðinu ? ef svo taka út þá skjákortið, aftengja alla harða diska, diska drif og þess háttar, og nota einn minniskubb, fjarlægja bara allt og sjá hvort tölvan ræsir sig.

Finnst eins og þetta sé aflgjafinn með vesen þar sem í öðrum þræði varstu að spurja um skjákortinn og það hljómaði eins og allt virkaði með 500w aflgjafanum.


já allt virkaði fínt með 500w aflgjafanum en ég þurfti að uppfæra í 720w útaf skjákortinu sem ég var einnig að uppfæra




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort, nýr aflgjafi en tölvan fer ekki í gang

Pósturaf Dúlli » Mið 16. Mar 2016 09:49

Ertu búin að prufa aftur gamla ? Þessi inter-tech aflgjafar eru ekki alltaf þeir bestu, fínir í heimilistölvur en það er oft séns að nota þá við öflugri búnnað.



Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort, nýr aflgjafi en tölvan fer ekki í gang

Pósturaf 2ndSky » Mið 16. Mar 2016 10:15

Dúlli skrifaði:Ertu búin að prufa aftur gamla ? Þessi inter-tech aflgjafar eru ekki alltaf þeir bestu, fínir í heimilistölvur en það er oft séns að nota þá við öflugri búnnað.


ætla að bruna í hádeginu og athuga það, læt ykkur vita hverni fer :)




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort, nýr aflgjafi en tölvan fer ekki í gang

Pósturaf Haflidi85 » Mið 16. Mar 2016 12:46

Inter-tech er bara ekki í lagi....



Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort, nýr aflgjafi en tölvan fer ekki í gang

Pósturaf 2ndSky » Mið 16. Mar 2016 13:45

Dúlli skrifaði:Ertu búin að prufa aftur gamla ? Þessi inter-tech aflgjafar eru ekki alltaf þeir bestu, fínir í heimilistölvur en það er oft séns að nota þá við öflugri búnnað.


þessi gamli virkaði ekki heldur ... ætla bara rífa allt í sundur og taka skref fyrir skref ... getur vel verið að front panel tenglarnir séu vitlaust tengdir hjá mér




baldurgauti
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort, nýr aflgjafi en tölvan fer ekki í gang

Pósturaf baldurgauti » Mið 16. Mar 2016 15:40

Prufaðu að shorta út power takkann með skrúfjárni í stað þess að tengja takkann sjálfann í hann



Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort, nýr aflgjafi en tölvan fer ekki í gang

Pósturaf 2ndSky » Mið 16. Mar 2016 16:50

baldurgauti skrifaði:Prufaðu að shorta út power takkann með skrúfjárni í stað þess að tengja takkann sjálfann í hann


hmm .. ok ég reyni það



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4953
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Nýtt skjákort, nýr aflgjafi en tölvan fer ekki í gang

Pósturaf jonsig » Mið 16. Mar 2016 19:00

Sense rail´ið defective XD