Hvaða vírusvörn? helst frí.. hjálp!

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Hvaða vírusvörn? helst frí.. hjálp!

Pósturaf Arnarmar96 » Fim 22. Okt 2015 01:17

Sælir.. er að velta því fyrir mér hvort það sé til eitthver frí vírusvörn sem tekur vírusa og rífa þá í sig? tölvan mín er að druuukkknaaa í vírusum!


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vírusvörn? helst frí.. hjálp!

Pósturaf gardar » Fim 22. Okt 2015 11:52
Skjámynd

jericho
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vírusvörn? helst frí.. hjálp!

Pósturaf jericho » Fim 22. Okt 2015 11:56

hvaða stýrikerfi ertu með?i5 2500k @ 4.5GHz | Megahalems | ASUS GTX 1060 6GB | Gigabyte Z68AP-D3 | Samsung Evo SSD 500GB | Hyper X 2x4GB | Silverline 2x4GB | Seasonic Fanless 450W | Antec P183 | Asus ROG Swift PG279Q | Dell Ultrasharp 2407WFP-HC

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5399
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 355
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vírusvörn? helst frí.. hjálp!

Pósturaf rapport » Fim 22. Okt 2015 12:36

Held að besta lausnin fyrir þig sé að setja þetta í DNS á routernum hjá þér...

Preferred DNS: 199.85.126.20
Alternate DNS: 199.85.127.20


https://dns.norton.com/configureRouter.html
Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vírusvörn? helst frí.. hjálp!

Pósturaf Arnarmar96 » Fim 22. Okt 2015 19:21

Sælir.. er með Windows 8.1


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

brain
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 62
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vírusvörn? helst frí.. hjálp!

Pósturaf brain » Fim 22. Okt 2015 22:43

Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vírusvörn? helst frí.. hjálp!

Pósturaf Arnarmar96 » Fös 23. Okt 2015 18:31

ehh, er að lenda í því að fá skemmtileg ads á google chrome-ið hjá mér.. oft þegar ég er inná eitthverri síðu þá loadast hun aftur og opnar eitthverja ad síðu.. adblocker gerir ekkert, svo er skjárin líka fullur af ads! hvað i F.... gæti ég gert? haha! er ekki að nenna að fara setja stýrikerfið uppá nýtt..


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

brain
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 62
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vírusvörn? helst frí.. hjálp!

Pósturaf brain » Fös 23. Okt 2015 21:44

Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vírusvörn? helst frí.. hjálp!

Pósturaf Arnarmar96 » Fös 23. Okt 2015 21:50

page not found? ^


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 17
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vírusvörn? helst frí.. hjálp!

Pósturaf Nördaklessa » Fös 23. Okt 2015 21:52

Avast free edition og superantispyware er rock solid blanda


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...

Skjámynd

brain
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 62
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vírusvörn? helst frí.. hjálp!

Pósturaf brain » Lau 24. Okt 2015 07:55

brain skrifaði:http://www.bleepingcomputer.com/download/adwcleaner


Farðu á bleeping computer.com, í downloads, leitaðu af Adwcleaner, eða googlaðu.
Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vírusvörn? helst frí.. hjálp!

Pósturaf Klara » Lau 24. Okt 2015 13:08

Arnarmar96 skrifaði:ehh, er að lenda í því að fá skemmtileg ads á google chrome-ið hjá mér.. oft þegar ég er inná eitthverri síðu þá loadast hun aftur og opnar eitthverja ad síðu.. adblocker gerir ekkert, svo er skjárin líka fullur af ads! hvað i F.... gæti ég gert? haha! er ekki að nenna að fara setja stýrikerfið uppá nýtt..


Þetta er oft afleiðing þess að fólk er að setja upp ókeypis hugbúnað og velur "express" í staðinn fyrir "custom" eða segir já við öllu án þess að afhaka nokkuð. Afleiðingin er oft sú að forrit eru sett upp á tölvuna sem breyta stillingum í vafranum hjá þér.

Þú gætir prufað að fara yfir forritalistann í programs&features og sjá hvort þar leynast einhver forrit sem þú kannast ekkert við að hafa sett upp.