Vesen með nýtt lyklaborð

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Vesen með nýtt lyklaborð

Pósturaf vargurinn » Lau 21. Sep 2013 15:44

hérna keypti um daginn nýtt lyklaborð þ.e. razer blackwidow frá @tt og frá degi einum hefur verið vesen á því.

1. Lendi í því í Lol þegar ég ýti á microana þá virka þeir stundum ekki og/eða lyklaborðið hættir að virka og til að kveikja aftur á því þarf ég að ýta á enter nokkrum sinnum.

2. Hefur gerst tvisvar og veit ekki hvort það er tölvan, vírus eða lyklaborðið, en tölvan hagar sér eins og hún sé alltaf að ýta á enter þ.e.
a. droppar sjálfkrafa um línur
b. ef ég hovera með músina yfir forrit opnaast það sjálfkrafa.
c. get ekki exað rusl ef það kemur svona "are you sure you want to close"
Lagast þó þegar ég restarta tölvunni.

Er með downloadað synapse 2.0 og gerði allt sem stóð í bæklingnum fyrir utan að maður átti að installa synapse fyrst og tengja síðan lyklaborðið, en gerði það öfugt vegna skorts á lyklaborðs. Er þetta eitthvað tryggingarmál eða er ég að gera eitthvað vitlaust og þetta er vesen nr.2 er vírus eða álíka?


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500


Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýtt lyklaborð

Pósturaf Haflidi85 » Lau 21. Sep 2013 20:09

myndi eyða öllum forritum sem komu með lyklaborðinu þ.e. þessu synapse og tékkar hvernig borðið er án þessa forrits og re-installir því svo ef þú þarft einhverja fídusa og sérð hvað gerist.



Skjámynd

Snorrlax
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
Reputation: 5
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýtt lyklaborð

Pósturaf Snorrlax » Lau 21. Sep 2013 21:27

Ég hef lent í vandræðum með þetta lyklaborð líka
en bara að því leiti að mjög stutt eftir að ég starta vélinni og byrja að skrifa þá er eins og þú haldir einum takkanum inni
og kemur endalaust sá stafur.
þá nægir að taka lyklaborðið úr sambandi og stinga því aftur í samband og það lagast.
Veit ekki hvort það mun virka hjá þér en það virkar hjá mér með mitt vandamál.


i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8


Palligretar
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýtt lyklaborð

Pósturaf Palligretar » Fös 11. Okt 2013 02:51

Þrennt sem á að laga algenga errors með þetta lyklaborð:

- Taka Synapse af vélinni (þarft lítið á því að halda ef þú ert bara með lyklaborðið)
- Gera nýjan profile á synapse
- Reinstalla synapse



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýtt lyklaborð

Pósturaf Frost » Fös 11. Okt 2013 12:20

Ég hef sjálfur verið að lenda í veseni með Blackwidow. Tók 3 tilraunir að uppfæra driverinn, krassaði alltaf og það virðist vera að það komi uppfærsla þrisvar í viku. Eftir að ég uppfærði driverinn gerði lyklaborðið ekkert annað en að skrifa "E", lagaði það með því að aftengja og tengja það aftur.

Gott lyklaborð en voðalega er Synapse böggandi :thumbsd


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól