Vesen með Sleep

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Vesen með Sleep

Pósturaf Skippó » Lau 06. Júl 2013 11:52

Sælir Vaktarar,

Er að lenda í því að oftar en ekki þegar ég set tölvuna á sleep þá kveikir hún á sér strax aftur þótt að ég er ekki búinn að snerta eitt né neitt, en stundum virkar það bara fínt í einhvern tíma annars ekki.

-Skippó


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 9
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Sleep

Pósturaf Swanmark » Lau 06. Júl 2013 13:09

o. Prufaðu að taka mús og lyklaborð úr sambandi. :)


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Sleep

Pósturaf Bjosep » Lau 06. Júl 2013 13:15

Mér finnst nú líklegra að þetta tengist því að windows sé búið að hlaða niður uppfærslum og hafi á einhvern ótrúlegan hátt ákveðið að núna sé rétti tíminn til þess að drífa sig í því að setja upp uppfærslurnar.

Ég var sjálfur að glíma við þetta. Gríðarlega gaman þegar tölvan byrjaði að mása og blása um miðja nóttu.Skjámynd

Zorglub
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 23
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Sleep

Pósturaf Zorglub » Lau 06. Júl 2013 15:43

Ertu búinn að slökkva á að netkortið geti vakið hana?


Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15