Auka-USB

Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Auka-USB

Pósturaf Voffinn » Sun 30. Mar 2003 18:36

Sælir,

Ég keypti mér kassa í gær, framan á honum er auka-usb tengi (2). Svo koma ú því tvær snúrur og á hvorum enda eru 4 tengi (til að láta á þar til gerða pinna). Ég blaðaði í manualinu fyrir móbó-ið og fann hvar þær eru þessir pinnar sem ég á að stinga í samband í. Það eru 2 raðir af 5 pinnum:

Kóði: Velja allt

:::::

Svo er ég með tvær snúru og á hvorri eru þessir tenglar merktir:
1. Ground
2. -D
3. +D
4. VCC

...veit einhver hvernig þessir pinnar eiga að fara í móbó-ið, það er ekkert um þetta í manualinum, (MezzUp, getur kannski teiknað svona flotta mynd ;) ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 30. Mar 2003 19:01

Hvaða móðurborð eru með? Stendur ekki í bæklingum þar sem að "::::" myndin er, hvaða pinni gerir hvað?



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 30. Mar 2003 19:32

Þetta heitir (held ég), "MS-6330"

Nei, það stendur ekkert um það, nema ég sá í bæklingum, svona yfirlitsmynd hvar allir pinnarnir eru á móbóinu.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 31. Mar 2003 11:08

Jahá, ætli ég geti ekki hjálpað þér með þetta líka..... :lol:

Ég er með eins móðurborð. þú veist, tala við þig á irc or som....