Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?


Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf kristinnhh » Lau 05. Nóv 2011 23:50

Sælir vaktarar.

Heyrðu ég er að flytja til Grikkalands í desember í nám. Og ég er að pæla hvort ég ætti að flytja tölvuna með eða selja hana áður enn ég fer út og kaupa nýja þar úti.

Skoðaði að senda hana með DHL með hraðsendingu og það kostar 98 þúsund þannig það er gleymt. Annars er ég ekki búinn að kanna flutningagjöld annarsstaðar hún er þar á meðal um 35-40 kg í þyngri kantinum.
Þannig hvað finnst ykkur um að ég ætti að gera ? Ætti ég að selja hana í partasölu ? hún er einungis rúm mánaðargömul eða flytja hana út. ?

Er á báðum áttum eins og er , endilega hendið í mig ráðum.

Fyrirfram þakkir


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7063
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf rapport » Lau 05. Nóv 2011 23:55

Handfarangur?



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf bulldog » Lau 05. Nóv 2011 23:59

er ekki Grikkland á hvínandi kúpunni núna ?




Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf kristinnhh » Sun 06. Nóv 2011 00:02

stórefa að ég nái 40kg með í handfarangri.

Heyrðu jú Grikkland er alveg á kúpunni enn evrópusambandið er víst að fara kúpla þeim úr þessari krísju á næstu mundum.


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7


Heihachi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 16:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf Heihachi » Sun 06. Nóv 2011 01:01

Ekki þess virði, getur örugglega verzlað nýja úti í FetaLandi af honum Opolopus Gyropodomus Philosophy Computer Store fyrir grín verð.

Settu smá feta í þig :)

Hvað viltu fá fyrir Turn ?



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf Magneto » Sun 06. Nóv 2011 01:03

gætir náttúrulega tekið ehv. íhluti með þér (t.d. skjákortin) og selt síðan hina íhlutina, kaupir síðan allt hitt út í Grikklandi. Just Sayin' :megasmile




Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf kristinnhh » Sun 06. Nóv 2011 02:02

Já ég sel hana bara. Smá synd hún er einungis 3 -4 vikna gömul. Enn ég mun eflaust selja hana í pörtum. Einn búinn að frátaka skjákort hjá mér. Annars er ekki alveg viss með overall verð á turn.

Enn vitiði um einhverjar vefsíður á Grískar tölvuvöruverslanir hef ekki fundið neitt. Enn þegar ég kem þar út að kaupa hana para í pörtum á netinu. Hvar á netinu ætti ég þá að versla íhlutina ?

Fyrirfram þakkir


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf urban » Sun 06. Nóv 2011 03:11

þú tekur hana í sundur, tekur með þér allt nema kassa, powersupply og jafnvel örgjörva viftu
þar að leiðandi ertu búin að spara þér gríðarlegt pláss og þunga


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf Bioeight » Sun 06. Nóv 2011 04:20

urban skrifaði:þú tekur hana í sundur, tekur með þér allt nema kassa, powersupply og jafnvel örgjörva viftu
þar að leiðandi ertu búin að spara þér gríðarlegt pláss og þunga

x3

Ég myndi allaveganna skoða hvort þú getir flutt eitthvað með þér og plana þetta eitthvað. Ekkert vit í því að senda allan kassann fyrir 80-90 þúsund, en kannski ekkert að því að taka með sér örgjörva, minni og móðurborð.

Ég veit að Pixmania er í Grikklandi(Pixmania.com, Pixmania.gr) og ég held að verðin þeirra séu svipuð um alla Evrópu(ef ekki bara nákvæmlega þau sömu) og þau virðast vera svipuð eða betri en á Íslandi. Ég veit ekki hvernig þeir virka á Grikklandi en á Spáni þá sendu þeir hvert sem er á landinu. Síðan þeirra ætti allaveganna að gefa upplýsingar um ódýrt verð á Grikklandi, svo er bara spurning um hvernig litlu búðirnar eru á Grikklandi, ekkert endilega víst að þær séu ódýrar/góðar.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf Magneto » Sun 06. Nóv 2011 10:27

ég mundi allavega ekki tíma að láta þessi skjákort frá mér (betra performance en GTX 58ö), mundi selja allt nema kannski vinnsluminnið og skjákortin, fá síðan annaðhvort i5 2500K eða i7 2700K úti og svo bara viðeigandi íhluti :evillaugh



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 06. Nóv 2011 10:38

Þar sem þú þarft að fá þér vél. Þá væri jafnvel sniðugt fyrir þig að skipta á þessari vél og á lappa , kannski er eitthver sem væri til í að skipta við þig .


Just do IT
  √

Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 17
Staðsetning: /usr/local
Staða: Tengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf Blues- » Sun 06. Nóv 2011 11:20

rapport skrifaði:Handfarangur?


JÁ!
Hef sjálfur tekið stóra vél út til DK
Handfarangur er ekki vigtaður, svo geymir þú bara vélina fyrir framan sætið í vélinni.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf Klaufi » Sun 06. Nóv 2011 11:58

Fara í flugvirkjan?


Mynd

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf kubbur » Sun 06. Nóv 2011 12:22

Hvað með að setja hana bara upp sem bitcoin mining server hérna a Íslandi


Kubbur.Digital

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf audiophile » Sun 06. Nóv 2011 14:01

Af því Bitcoin er óstöðugri en gríski efnahagurinn?

kubbur skrifaði:Hvað með að setja hana bara upp sem bitcoin mining server hérna a Íslandi


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf kubbur » Sun 06. Nóv 2011 14:43

maður þarf bara að vita hvenær á að selja


Kubbur.Digital

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf methylman » Sun 06. Nóv 2011 15:16

Hvar verðurðu í Grikklandi

ég bjó þarna í 4 ár og þekki vel til í Þessalóniku, ammars geturðu notað vefverslanir viða innan ESB og látið senda þér en ALLS EKKI nota hraðþjónustu þeir eru enn verri en okkar fyrirtæki það kostar fimmfallt að fá vöruna afhenta á nóti sendingarkostnaði.
Ég fann bara nördabúðina í mínu hverfi og verslaði allt þar.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf kristinnhh » Sun 06. Nóv 2011 17:35

Heyrðu já ég er að fara í Flugvirkjann og er í bæ sem heitir Markauopaulo/ Porto Rafti ca 20-30 km suður af Aþenu.

Ég er sammála strákar að taka með mér t.d 1 skjákortið. Ég ætla losa mig við eitt skjákortið vegna þess að 2x svona kort í CFX virka ekkert í t.d BF3 fæ betra perf á einu korti.

Langar einmitt að selja örgjörvann,móðurborðið,aflgjafann,skjáinn og fl og fá mér einmitt i I7 2600 þarna úti. Enn var að skoða þessar vefsíður Pixmania og það þetta er mjög svipað verði og hér á landi.


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf kubbur » Sun 06. Nóv 2011 19:01

ef ég væri þú þá myndi ég taka með móðurborð, örgjörfa, skjákort og minni, versla hitt bara úti, ss kassa og harða diska og þessháttar


Kubbur.Digital

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf MatroX » Sun 06. Nóv 2011 19:12

kristinnhh skrifaði:Heyrðu já ég er að fara í Flugvirkjann og er í bæ sem heitir Markauopaulo/ Porto Rafti ca 20-30 km suður af Aþenu.

Ég er sammála strákar að taka með mér t.d 1 skjákortið. Ég ætla losa mig við eitt skjákortið vegna þess að 2x svona kort í CFX virka ekkert í t.d BF3 fæ betra perf á einu korti.

Langar einmitt að selja örgjörvann,móðurborðið,aflgjafann,skjáinn og fl og fá mér einmitt i I7 2600 þarna úti. Enn var að skoða þessar vefsíður Pixmania og það þetta er mjög svipað verði og hér á landi.

en haltu öllum þeim hörðu diskum sem þú átt. borgar sig engan veginn að kaupa þá nýja í dag hvar sem er í heimunum


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Flytja tölvu til Grikklands. Er það þess virði ?

Pósturaf methylman » Sun 06. Nóv 2011 19:41



Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.