Display driver AMD driver stopped resp / vantar hjálp


Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Display driver AMD driver stopped resp / vantar hjálp

Pósturaf kristinnhh » Sun 23. Okt 2011 22:27

Sælir vaktarar

Heyrðu ég er með smá bögg í gangi kemur svo oft svona blackscreen i 2 sek og svona auto adjust á skjánum og kemur alltaf " Display driver AMD driver has stopped responding has recover successfully"

Ég setti inn Catalyst 11.10 driverinn núna í gær og eftir það kemur þetta alltaf hjá mér! Get ekki notað sum programms útaf þessu.

Öll hjálp vel þegin

Fyrirfram þakkir


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Display driver AMD driver stopped resp / vantar hjálp

Pósturaf mundivalur » Sun 23. Okt 2011 22:32

eyða því út og setja 11.9 aftur að vísu eru til allarvegna 2 týpur af 11.10 ss. prev. 2 og 3 seinni kom 16okt.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Display driver AMD driver stopped resp / vantar hjálp

Pósturaf Plushy » Sun 23. Okt 2011 22:35

Er að fá sama vandamál nema með Nvidia Marvel/Kernel eitthvað Display driver has stopped responding.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Display driver AMD driver stopped resp / vantar hjálp

Pósturaf Kristján » Sun 23. Okt 2011 22:36

þetta kom hjá mér líka nema með nvidia korti, þetta kom samt bara þegar ég var að spila eve online

tók mér pásu í eve og er ekki buið að koma síðann, ekki svo i muni eftir.

ertu að runna eitthvað þúngt eða eitthvað sértakt þegar þetta kemur fyrir?



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Display driver AMD driver stopped resp / vantar hjálp

Pósturaf noizer » Sun 23. Okt 2011 23:06

Ég lenti í þessu þegar ég skipti um skjákort. Þetta er líklega eitthvað driver conflict. Var búinn að eyða öllum gömlum driverum út en það hefur hugsanlega eitthvað orðið eftir. En ég formattaði bara tölvuna mína og hef ekki séð þetta síðan.
Gætir prófað Driver Sweeper



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1986
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 263
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Display driver AMD driver stopped resp / vantar hjálp

Pósturaf einarhr » Sun 23. Okt 2011 23:18

kristinnhh skrifaði:Sælir vaktarar

Heyrðu ég er með smá bögg í gangi kemur svo oft svona blackscreen i 2 sek og svona auto adjust á skjánum og kemur alltaf " Display driver AMD driver has stopped responding has recover successfully"

Ég setti inn Catalyst 11.10 driverinn núna í gær og eftir það kemur þetta alltaf hjá mér! Get ekki notað sum programms útaf þessu.

Öll hjálp vel þegin

Fyrirfram þakkir


Settu upp gamla Driverinn og sjáðu hvort þetta hverfi ekki. Ef þetta hverfur í fyrri driver þá er bara best að halda sig við hann og bíða eftir öðru update.

Svo væri gott að fá upplýsingar um vélina og klárlega hvaða ATI/AMD kort þetta er sem þú ert með.

Oft koma bögg í nýjum Driverum og tekur það stundum nokkra daga/vikur fyrir framleiðanda að sjá vandamálið.

Bætt við. Sé að þú ert með X2 kort eins og ég nema þá bara nýrra, ég lendi stundum í vandamálum þegar það kemur Catalyst update og þá hef ég haldið mig við eldri driver þangað til að þetta er lagað. Þetta er ekkert nýtt að það sé Driver vandamál með X2 kort frá ATI/AMD


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Display driver AMD driver stopped resp / vantar hjálp

Pósturaf kristinnhh » Mán 24. Okt 2011 00:41

Já ég er búinn að prufa setja upp 11.9 aftur enn það kemur samt einsog ég sé með 11.10 ennþá þarf maður að uninstalla 11.10 ? Annars á ég eftir að prufa nýjasta 11.10 preview 3

Þannig ég vona að þetta bjargast enn þetta er eflaust einhvað driver issue.. Læt ykkur vita hvernig þetta kemur út.

Takk fyrir hjálpina


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7


Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Display driver AMD driver stopped resp / vantar hjálp

Pósturaf kristinnhh » Mán 24. Okt 2011 01:53

ég er búinn að prufa 11.9 og allar týpurnar af 11.10 og þetta er ennþá svona. Botna voða lítið í þessu kemur samt alltaf í AMD Vision engine control center að ég sé með hann í 11.10 þrátt fyrir að ég setji upp á 11.9 ! Botna lítið í því.

Enn þeetta er mjög furðulegt útaf ég þarf að að fara í Logitech Gaming Software til að fá surround á headphones og þessi black screen og þessi error kemur eginlega bara þegar ég fer í það. Sem er mjög furðulegt enn allar uppástungur eru vel þegnar enn ég get líka un installað amd vision engine control center öllu þessu dæmi og sett það upp aftur kannski það ætti að virka??

Og síðan núna í Amd visionenginecontrolcenter þá fer ég alltaf í Gaming og síðan CrossfireX og núna get ég ekki eneblað crossfire !! Get það vanalega alltaf og get valið þar um 2-4 gpus enn núna hef ég enga valmöguleika né crossfire..

Hjálp vel þegin


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Display driver AMD driver stopped resp / vantar hjálp

Pósturaf kizi86 » Mán 24. Okt 2011 04:04

búinn að prufa driver sweeper? uninstallar skjákorts drivernum, bootar upp i safe mode, og keyrir upp driver sweeper og lætur hann eyða öllum leifum af amd drivernum, restartar og installar svo drivernum 11.9 drivernum..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV