Minni og aflgjafar...


Höfundur
AtliAtli
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 21:36
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Minni og aflgjafar...

Pósturaf AtliAtli » Fim 13. Feb 2003 21:47

Ok, ég ætla að skjóta hérna tveimur spurningum.

1. Vitiði hvernig aflgjafarnir á computer.is hafa reynst? t.d þessi hérna: http://www.computer.is/vorur/1176 8500 kall fyrir 420w er ekkert of mikið. En aftur á móti 420w Vantec á start.is er að fara á 15000. Er vantecinn svona rosalega góður eða hinn bara lélegur?


2. Mushkin vinnsluminnið á start.is, er það eitthvað í líkingu við Kingston eða Crucial? og þá væntanlega betra en Samsung?

kv, Atli



Skjámynd

-Duce-
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 21:48
Reputation: 0
Staðsetning: -101-
Staða: Ótengdur

Pósturaf -Duce- » Fim 13. Feb 2003 22:41

þetta með psu þá get ég vissulega mælt með Thermaltake 420w í expert.

Var að versla svoleiðis og varð ekki fyrir vonbrigðum. Annars versla ég

sjaldan hluti án þessa kynna mér þá vel aður og þetta psu var að koma

betur út í testum heldur en Enermax sem kosta vel yfir 10k. Þetta psu er

með 2 hitastillandi 80mm viftum og trilljón ide pluggum. Það er líka ultra

silent og það besta er að það kosta bara 7900, minnir mig.


uE ][ Duce

Skjámynd

-Duce-
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 21:48
Reputation: 0
Staðsetning: -101-
Staða: Ótengdur

Pósturaf -Duce- » Fim 13. Feb 2003 22:44

http://www.makeitsimple.com/article.php?sid=829

ein síðan sem sannfærði mig


uE ][ Duce


Höfundur
AtliAtli
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 21:36
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf AtliAtli » Fös 14. Feb 2003 17:49

Takk fyrir þetta maður, ég er líka sannfærður...

En veit einhver eitthvað um Mushkin minnin?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 14. Feb 2003 19:09

Ég hef aldrei prufað Mushkin minni, en þú ættir að kíkja hingað



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Lau 15. Feb 2003 12:22

Ég er nú enginn expert varðandi PSU en hér er næstum því verið að bera saman epli og appelsínur..

Thermaltake:
2 hitastýrðar viftur, með 2 mism. snúningshraða.

Vantec:
3 hitastýrðar viftur, með 3 mism. snúningshraða.

Gettu hvor er lágværari, og hvor kælir betur?

Hér eru review (sem startis bendir á)
http://www.overclockers.com/articles622/
http://www.ipkonfig.com/Reviews/PSUs/VantecStealth420W/

Ég ætla nú ekki að hljóma eins og einhver símasölukerling hjá startis en speccin tala...

Varðandi minni.. þá eru bestu DDR minni í dag framleidd af Mushkin og Corsair. Ótal review staðfesta það.. allt annað er einfaldlega ekki eins góð vara.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Lau 15. Feb 2003 14:49

Ég er nú bara með einhvað 300w psu sem ég fékk með einhverjum kassa sem ég keypti ég er alveg ánægður með það.


kv,
Castrate


Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Negrowitch » Lau 26. Júl 2003 21:27

OverClocker skrifaði:
Ég ætla nú ekki að hljóma eins og einhver símasölukerling hjá startis en speccin tala...

Varðandi minni.. þá eru bestu DDR minni í dag framleidd af Mushkin og Corsair. Ótal review staðfesta það.. allt annað er einfaldlega ekki eins góð vara.


Þessari staðhæfingu get ég engann veginn verið sammála! Einu er ég þó sammála og það er að Corsair eru bestu framleiddu minnin í dag og sést það líka á verðmiðanum! Að segja að annað sé einfaldlega ekki eins gott og er það sem ég engann veginn verið sammála! Kingston Hyper X og OCZ EL minnin standa vel upp í hárinu á þessum minnum og gera gott betur á sumum stöðum. Atli! Svo að ég svari spurningunni þinni. Já, þetta er betra en Samsung :wink:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 26. Júl 2003 22:10

Þegar þið segið að eitt minni sé betra en annað hvað eigið þið þá við?
Ég hef ALDREI lent í því að minni hafi bilað, og hef ég átt "noname" kubba, Samsung og Kingstone...
Ég hef aldrei fundið mun. Hver er munurinn??

aldrei að segja aldrei....7-9-13



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Sun 27. Júl 2003 12:00

ég hef oft lent í því að noname kubbar hafi bilað...það hrundi eikkur 512mb sdram kubbur hjá bróðir mínum windowsið vildi bara ekki starta sér með þessum kubb sama hvaða móðurborð ég setti hann í...svo var ég með annan 128mb sdram kubb sem bilaði bara... :?


kv,
Castrate


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 27. Júl 2003 15:23

Hey!!, ekki blanda Windowsinu í þetta :evil:



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Sun 27. Júl 2003 20:19

Vá, skiptir virkilega máli hvort hann hefði sagt "stýrikerfið" ? :?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 27. Júl 2003 20:51

já, maður talar ekki illa um Windows :D



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Sun 27. Júl 2003 21:26

Hann er heldur ekkert að því, heldur er hann bara að segja hvar eitthvað er að fara úrskeiðis. :wink:



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 27. Júl 2003 21:29

hverjum þykir sinn fugl fegurstur...


Voffinn has left the building..

Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Sun 27. Júl 2003 23:45

GuðjónR skrifaði:Þegar þið segið að eitt minni sé betra en annað hvað eigið þið þá við?
Ég hef ALDREI lent í því að minni hafi bilað, og hef ég átt "noname" kubba, Samsung og Kingstone...
Ég hef aldrei fundið mun. Hver er munurinn??


Bíddu nú við... hér er fyrst og fremst verið að tala um hraða á minninu og hversu mikið er hægt að overclocka.. ekki segja mér að noname sé sambærilegt!!




Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Negrowitch » Mán 28. Júl 2003 13:55

GuðjónR skrifaði:Þegar þið segið að eitt minni sé betra en annað hvað eigið þið þá við?
Ég hef ALDREI lent í því að minni hafi bilað, og hef ég átt "noname" kubba, Samsung og Kingstone...
Ég hef aldrei fundið mun. Hver er munurinn??

aldrei að segja aldrei....7-9-13


Munurinn getur verið mikill: hraðamunur, kæling, stöðugleiki, ending, ábyrgð, þjónusta, hversu fljótar nýjar vörur eru á markað og svo mætti lengi telja! Það að þú hafir aldrei lent í því að minni hafi aldrei bilað segir kannski mest um það að þú hefur ekki mikla reynslu á vinnsluminni :) Ég ætla að vona að enginn hafa verið að "ripp you off" með því að selja þér Kingstone :lol: Kingston er örugglega miklu betra! Þú skrifaðir þetta á öðrum þræði einhvertímann: "Fyrir þá sem eru bara að leika sér og er alveg sama þótt þeir restarti tölvunni annað slagið þá er AMD ekkert afleitur kostur" , þú getur einmitt lent í svona vandamálum ef þú ert með lélegt minni og alveg sama hvernig platformið er! Minnisframleiðendur á ódýrum minnum selja oftar minni með lélegri timings og það sem verra er selja minni sem þeir segja að uppfylli einhvern standard en gerir það svo varla t.d. minni sem er speccað DDR PC2700 CAS 2, RPT 2,
RPW 5, RAS to CAS 2 en keyrir samt ekki stable nema á slakari timings. Ef þú keyrir það á skilgreindum hraða þá getur þú lent í rebootum og öðrum fjandanum. Þegar ég spara við kaup á tölvuhlutum þá geri ég það einhversstaðar annarsstaðar en í kaupum á vinnsluminni.