Hvað er Serial ATA?

Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 744
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 7
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Hvað er Serial ATA?

Pósturaf Saber » Fim 01. Jan 1970 00:00

Ég þekki UDMA, ATA 100/133 og RAID en aldrei áður hef ég heyrt minnst á Serial ATA. Hvað er það?


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 01. Jan 1970 00:00

finnur allt um það hér [url:fzzdr8wq]http://www.serialata.org/about/index.shtml[/url:fzzdr8wq]



Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Spirou » Fim 01. Jan 1970 00:00

Í stuttu máli:

Staðall til að bæta gamla góða IDE/ATA staðalinn
Raðgagnafluttninginu, í staðinn fyrir hliðflutting(parallell)
Kaplar geta verið lengri
Kaplar eru mjóir og flækjast ekki fyrir
Meiri hraði(og meiri hraði þegar lengra líður á)
Möguleiki á því að taka rafmagn frá sjálfur serial kaplinum(þarft þá ekki sér rafmagnstengi)
Samhæft við IDE/ATA staðalinn á "software side"
Hægt að fá milli stykki á milli serial ata og gamla ata


Man ekki meira en þetta er framtíðin



Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 744
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 7
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Svoleiðis

Pósturaf Saber » Fim 01. Jan 1970 00:00

Semsagt ekki kaupa móðurborð nema að það hafi þetta. 8)


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 01. Jan 1970 00:00

hvaða móðurborð eru með serial ata eins og er?


kv,
Castrate

Skjámynd

DoUrden
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoUrden » Fim 01. Jan 1970 00:00

Nokkur, t.d. ASUS A7V8X og MSI KT4 Ultra.

DD


XP2200+| Zalman CNPS6000-Cu HS&Fan| MSI KT3 Ultra2-R| Enermax EG365P-VE(FMA) PSU| 512MB Kingston 266mhz| ATi Radeon 9700 Pro| SB Live! Player 1024| Adaptec 2940U2W -PlexWriter 124TS -UltraPlex 40TS| Maxtor 80.1gb & 17.2gb| Toshiba DVD 6x| ArtMedia 20"