Deila um USB eða PS2 ....


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Deila um USB eða PS2 ....

Pósturaf Páll » Lau 26. Jún 2010 18:45

Jáb, þið kannski sáuð bassa þráðinn minn, enn já bassinn er sennilega bilaður, einnig keypti ég mér lyklaborð og það VIRKAR EKKi. Ég keypti þetta allt í dag í kísildal.... djöfull er ég ósáttur..
Síðast breytt af Páll á Mið 21. Júl 2010 16:40, breytt samtals 2 sinnum.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf AntiTrust » Lau 26. Jún 2010 18:46

Ég skil ekki, búðin kaupir inn vöru sem þeir framleiða ekki sjálfir, selja útúr búð og þeir reynast bilaðir. Hvernig getur það verið búðinni að kenna?




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf Páll » Lau 26. Jún 2010 18:48

Já vá, það er ekkert skrítið að ég kaupi 2 hluti, og báðir bilaðir.... gæti verið að allar þessar vörur hjá þeim séu gallaðar(Þessi lyklaborð og bassabox)



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf lukkuláki » Lau 26. Jún 2010 18:51

Þetta er nú algert óþarfa diss hjá þér þú getur alltaf lent í því að kaupa eitthvað bilað hvort sem það eru tölvuvörur eða brauðrist.
það er varla þeim að kenna ef þeta reynist vera bilað ekki voru þeir að framleiða þessar vörur.
Þetta getur líka verið einhver klaufaskapur í þér og fáránlegt af þér að koma með þennan skítaþráð þegar þú hefur ekki
einu sinni farið til þeirra með vörurnar til að láta athuga með þetta.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf Páll » Lau 26. Jún 2010 18:52

Jájá, getur verið... er bara ýkt pirraður..

eyddi 46þ í eitthvað drazl sem er bilað..



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf Hargo » Lau 26. Jún 2010 18:59

Ef þetta er gallað farðu þá með vörurnar til baka í Kísildal og gefðu þeim séns á að bæta fyrir mistökin í staðinn fyrir að mæta strax hingað og gagnrýna þá. Nokkuð viss um að þeir myndu taka þér með bros á vör og skipta þessum vörum út fyrir þig reynast þær með framleiðslugalla.




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf Páll » Lau 26. Jún 2010 19:02

Jájá, fer með þetta á mánudag.

Afsakið þetta, ég er bara já... ýkt pirraður..



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf chaplin » Lau 26. Jún 2010 19:03

Hef alltaf verið ánægður með kísildal og get lofað þér því að þeir kaupa ekki inn bilaðar vörur viljandi, ef vörurnar eru bilaðar þá ferðu með þær til baka. Kísildalur fær thumbs up hjá mér, alltaf.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf Páll » Lau 26. Jún 2010 19:07

Samt semí ánægður með nýju músina mína sem ég keypti þarna í dag :D



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf Frost » Lau 26. Jún 2010 19:15

Pallz skrifaði:Samt semí ánægður með nýju músina mína sem ég keypti þarna í dag :D


Segja hvað þú keyptir? Ég er forvitinn :P


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf Páll » Lau 26. Jún 2010 19:25




Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf Sydney » Lau 26. Jún 2010 22:36

daanielin skrifaði:Hef alltaf verið ánægður með kísildal og get lofað þér því að þeir kaupa ekki inn bilaðar vörur viljandi, ef vörurnar eru bilaðar þá ferðu með þær til baka. Kísildalur fær thumbs up hjá mér, alltaf.

This


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf daniellos333 » Lau 26. Jún 2010 22:38

Ég hef alltaf verslað hjá þeim og það hefur alltaf allt virkað eins og ég vildi..


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 26. Jún 2010 22:48

Ég er mjög sáttur við Kísildalsmenn hingað til.Þeir gefa sér allveg góðan tíma til þess að þjónusta mann og gefa manni innsýn inní það hvað maður er að fara versla sér.Það var mín tilfinning að þeir væru Ekkert að reyna pranga neinu inná mann.
Ég lét þá setja saman kassa fyrir pabba og kassinn runnar ennþá fínt hjá gamla manninum.

Thumbs up frá mér.


Just do IT
  √

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1167
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 155
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf g0tlife » Sun 27. Jún 2010 12:21

Verslað bara við þá og alltaf allt virkað. Topp menn þarna á ferð


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf Danni V8 » Sun 27. Jún 2010 12:34

Hef verslað við þá en man ekkert eftir því hvað ég keypti eða hvernig það gekk.


.... sem þýðir að allt gekk vel og ég lenti ekki í neinu veseni með þá :D


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf intenz » Sun 27. Jún 2010 22:35

Hættu þessu endalausa væli. Ef það er bilað eða þú ert ekki sáttur við kaupin, farðu þá til ÞEIRRA og láttu ÞÁ vita.

Ekki ata út orðspor þeirra í skít áður en þeir fá tækifæri til að bæta fyrir gölluðu vöruna sem þeir seldu þér.

Ef þú hefðir farið til þeirra og þeir hefðu ekki getað bætt þér þetta, skipt þessu út eða eitthvað annað, þá mættiru koma hingað og drulla yfir þá. Þangað til skaltu steinhalda kjafti.

Þetta er án efa eitt besta tölvufyrirtækið í dag og það fer verulega í taugarnar á mér að þú skulir drulla yfir þá áður en þú gefur þeim tækifæri til að bæta þér þetta upp. Þeir vita ekki einu sinni af því að þú sért með gallaða vöru í höndunum.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf Páll » Sun 27. Jún 2010 22:42

intenz skrifaði:Hættu þessu endalausa væli. Ef það er bilað eða þú ert ekki sáttur við kaupin, farðu þá til ÞEIRRA og láttu ÞÁ vita.

Ekki ata út orðspor þeirra í skít áður en þeir fá tækifæri til að bæta fyrir gölluðu vöruna sem þeir seldu þér.

Ef þú hefðir farið til þeirra og þeir hefðu ekki getað bætt þér þetta, skipt þessu út eða eitthvað annað, þá mættiru koma hingað og drulla yfir þá. Þangað til skaltu steinhalda kjafti.

Þetta er án efa eitt besta tölvufyrirtækið í dag og það fer verulega í taugarnar á mér að þú skulir drulla yfir þá áður en þú gefur þeim tækifæri til að bæta þér þetta upp. Þeir vita ekki einu sinni af því að þú sért með gallaða vöru í höndunum.


Pallz skrifaði:Jájá, fer með þetta á mánudag.

Afsakið þetta, ég er bara já... ýkt pirraður..



READ.



Skjámynd

nighthawk
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2008 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf nighthawk » Sun 27. Jún 2010 22:45

Það hefur reyndar komið fyrir að ég fékk harðann disk frá þeim sem reyndist ónýtur,
en ég sendi hann tilbaka og fékk annan sem virkaði án aukagjalds þannig... it's all good


_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf intenz » Sun 27. Jún 2010 22:55

Lærðu að sitja á höndunum á þér.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf Páll » Sun 27. Jún 2010 22:58

intenz skrifaði:Lærðu að sitja á höndunum á þér.

:?:



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7071
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1008
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur, thumbs DOWN.

Pósturaf rapport » Mán 28. Jún 2010 12:50

Pallz skrifaði:Jájá, getur verið... er bara ýkt pirraður..

eyddi 46þ í eitthvað drazl sem er bilað..


Ég yrði líka ýkt pirraður og mundi hrauna pirringnum hingað inn...

Fyrsti bilaði hluturinn = maður verður pirraður...

Svo þegar allt reynist bilað þá bresta flóðgattir reiðinnar og pirringsins, bara ósköp skiljanlegt.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf lukkuláki » Mán 28. Jún 2010 13:34

Nú ? rapport :shock:
Hvað fáið þið eiginlega út úr því að hrauna yfir fyrirtæki hér á vaktinni ? ... og það áður en það er orðið ljóst hvort hluturinn er eitthvað bilaður eða hreinlega stenst ekki væntingar kaupandans eða eitthvað annað, hugsanlega klaufaskapur eða þvíumlíkt.
Líður ykkur eitthvað betur með það að kvarta og kveina hérna ? í hverju felst sú vellíðan ?

Mér þætti miklu nær að vera fúll og fara í verslunina og sjá hvað þeir vilja gera í málinu og koma síðan með athugasemdir hér eða hrós eftir því sem við á.

Alltaf að telja hægt upp á 10 áður en maður póstar svívirðingum út í loftið það er eitt af því sem ég hef lært og það á enginn skilið að fá svona blammeringar nema hafa unnið sér það inn.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Klemmi » Mán 28. Jún 2010 16:14

Ég hringdi í félaga minn áðan OG ÞAÐ VAR Á TALI!

Svo ég ákvað að gefa honum séns og var að hringja núna og hvað haldiði?!? AFTUR Á TALI!

Ég ætla aldrei að tala við þennan mann aftur!



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf ZoRzEr » Mán 28. Jún 2010 16:17

Klemmi skrifaði:Ég hringdi í félaga minn áðan OG ÞAÐ VAR Á TALI!

Svo ég ákvað að gefa honum séns og var að hringja núna og hvað haldiði?!? AFTUR Á TALI!

Ég ætla aldrei að tala við þennan mann aftur!


lol

helvítis durtur er hann


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini