Deila um USB eða PS2 ....

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf urban » Þri 29. Jún 2010 19:34

rapport skrifaði:Persónulega finnst mér ekkert að þesu, svona virka hlutirnir (eða ekki)...

Líklega var hann búinn að sitja heima og lesa leiðbeiningarnar x10 og ekkert virkaði eins og það átti að gera.

Honest mistake sem búið er að leiðrétta...

Ef Kísildalur hefur misst einhverja viðskiptavini út af þessu þá hafa þeir nú ekki átt mikla inneign fyrir og þeir eru almennt EKKI þekktir fyrir það.

Þvert á móti þá hefur fólk almennt góða reynslu af þeim, en það þýðir samt ekki að þaðmegi múlbinda þá sem verða óánægðir.



afsakaðu en hann hraunaði yfir búðina fyrir að selja bilað og ónýtt drasl

en dótið virkaði fínt, honum fannst bassinn ekki nægur og vissi síðan ekki að restart lagar 70% tölvuvandamála..

og mér þykir ólíklegt að hann hafi lesið leiðbeiningar 10x
þar sem að í lang lang lang flestum leiðbeininum með alla tölvuíhluti stendur "restart computer" eða eitthvað álíka


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Páll » Þri 29. Jún 2010 22:55

urban skrifaði:
rapport skrifaði:Persónulega finnst mér ekkert að þesu, svona virka hlutirnir (eða ekki)...

Líklega var hann búinn að sitja heima og lesa leiðbeiningarnar x10 og ekkert virkaði eins og það átti að gera.

Honest mistake sem búið er að leiðrétta...

Ef Kísildalur hefur misst einhverja viðskiptavini út af þessu þá hafa þeir nú ekki átt mikla inneign fyrir og þeir eru almennt EKKI þekktir fyrir það.

Þvert á móti þá hefur fólk almennt góða reynslu af þeim, en það þýðir samt ekki að þaðmegi múlbinda þá sem verða óánægðir.



afsakaðu en hann hraunaði yfir búðina fyrir að selja bilað og ónýtt drasl

en dótið virkaði fínt, honum fannst bassinn ekki nægur og vissi síðan ekki að restart lagar 70% tölvuvandamála..

og mér þykir ólíklegt að hann hafi lesið leiðbeiningar 10x
þar sem að í lang lang lang flestum leiðbeininum með alla tölvuíhluti stendur "restart computer" eða eitthvað álíka



Restartið tengdist bassanum á enga vegu, hinsvegar gerði ég margar tilraunir til þess að láta þetta blessaða lyklaborð virka, ekki gékk það því að ég vissi augljóslega EKKI að það þyrfti að restarta, my mistake... i learned of it... og já, get ekki sagt að ég hafi hraunað yfir Kísildal...




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf wICE_man » Mið 07. Júl 2010 10:32

Afsakið að ég skuli vera að endurvekja gamlan þráð. Mér var bent á þetta og vildi árétta nokkra hluti og hafði ekki tíma fyrr en nú.

Pallz er í fullum rétti að útdeila pirringi sínum hvar sem honum sýnist og það sama má segja um þá sem voru pirraðir á framsetningu hans. Það verður hins vegar að passa sig að fara ekki yfir strikið. Það er slæmt að væna verslun um að selja ónýtt dót viljandi en sem betur fer þá tala aðgerðir hærra en orð og við höfum passað okkur að sinna svona málum alltaf af kostgæfni.

Intenz, mér finnst þú reyndar fara dálítið yfir strikið í skömmum og svívirðingum og vil ég allra náðarsamlegast biðja þig að vera aðeins mildari næst þegar þú tekur upp hanskan fyrir okkur :)

Varðandi meintar bilanir, þá var þetta með lyklaborðið einfaldlega það að þetta er PS/2 lyklaborð en ekki USB. Ég ætla ekki að fara a ðtelja upp þau skipti sem fólk hefur gert þessi mistök, þau eru mýmörg, sérstakleg hjá yngri tölvunotendum sem hafa alist upp með USB staðlinum í öllu og þekkja lítið til gamla góða PS/2 staðalsins.

Bassaboxið er aftur annað mál og vil ég árétta að ég sagði ekki við pabba þinn að það væri allt í lagi með það, miðað við lýsingu þá er ekki allt eins og það á að vera en ég er ekki viss hvort það er í bassaboxinu eða hljóðútgangnum á tölvunni þinni eftir lýsingu hans. Eg bað hann endilega að kíkja með boxið og helst líka tölvuna við tækifæri ef að þið finnduð ekki út úr þessu. En ég held reyndar að honum hafi fundist þetta sjálfum vera í lagi.

Þú ert alltaf velkominn með þetta ef þú vilt að við kíkjum á þetta, við rukkum þig ekki fyrir það.

Kv.

Guðbjartur Nilsson

Framkvæmdarstjóri Kísildals


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7064
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf rapport » Mið 07. Júl 2010 11:28

Mér finnst frábært að Kísildalur bregðist svona við.

Ef tölvufyrirtæki (reyndar öll þjónustufyrirtæki) taka það ekki alvarlega þegar viðskiptavinir kvarta, þá eru þau að gefa skít í hvað viðskiptavinunum finnst.

Buyers remorse er virkilega sterk tilfinning sem fólk fær þegar það upplifir að "dýrir" hlutir sem það var með miklar væntingar til reynast ekki sem skildi.

Einnig skiptir miklu máli í markaðssetningu almennt að lofa ekki allt of miklu og ef fyrirtæki hafa verið að standa sig einstaklega vel (en það hefur kostað of mikið), þá þarf að stýra því á mjög skipulagðan hátt hvernig draga eigiúr þjónustunni án þess að fólk fá "shock" vegna þess að þjónustan hafi versnað.

Hér er ágætis rit um hvernig stýra skuli ánægju viðskiptavina.

Almennt er best að auglýsa ekki nema hluta af "standard" þjónustu og koma svo fólki á óvart (viðskiptavinir elska að fá meira en þeir héldu að þeir væru að borga fyrir).

En ef of lítil þjónusta er auglýst, þá getur verið að fólk freistist til að versla annarsstaðar.

Verst er að auglýsa hellings þjónustu, miklar ábyrgðir og ná svo ekki að standa við eitt eða neitt... þá fyrst yrði Vaktin rauðglóandi af "hate" þráðum.

Því finnst mér merkilegt og ánægjulegt að framkvæmdarstjóri Kísildals svari óánægðum viðskiptavin hér á vaktinni, það eitt og sér er ekki lausnin en sýnir ásetning Kísildals til að gera vel við sína viðskiptavini.

congrats, þið fáið prik frá mér. (sem er víst ekkert svo auðvelt)



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Benzmann » Mið 07. Júl 2010 12:52

2ja ára ábyrgð á raftækjum á íslandi, hentu þessu bara í þá aftur og fáðu nýtt sem virkar


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Daz » Mið 07. Júl 2010 16:26

benzmann skrifaði:2ja ára ábyrgð á raftækjum á íslandi, hentu þessu bara í þá aftur og fáðu nýtt sem virkar


Að því gefnu að eitthvað sé að vörunni. Engin ábyrgð á því ef kaupandi er ekki sáttur við vöruna.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf zedro » Mið 07. Júl 2010 21:05

benzmann skrifaði:2ja ára ábyrgð á raftækjum á íslandi, hentu þessu bara í þá aftur og fáðu nýtt sem virkar

Einn greinilega ekki búinn að lesa í gegnum þráðinn :roll:


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Hargo » Mið 07. Júl 2010 23:27

Respect til framkvæmdastjóra Kísildals fyrir þetta svar =D>




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1291
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Ulli » Mið 07. Júl 2010 23:59

var að lesa yfir þennan þráð,, #-o


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Páll » Fim 08. Júl 2010 00:28

hehehe :oops: ég eiginlega skammast mín hérna...



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Glazier » Fim 08. Júl 2010 00:35

Pallz skrifaði:hehehe :oops: ég eiginlega skammast mín hérna...

Skrítið.. :roll:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7064
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf rapport » Fim 08. Júl 2010 01:38

Pallz skrifaði:hehehe :oops: ég eiginlega skammast mín hérna...


Fyrir hvað?

Ef neytendur standa ekki vaktina og lata vita þegar þeir eru óánægðir eða finnast hlutirnir vera eitthvað dúbíus,þa endar þetta altt með öðru bankahruni og og stjórnarkreppu...

Hlutverk neytenda er að gera kröfur, rífast og skammast í fyrirtækjum = láta þau hafa fyrir því´að hirða af okkur peningana...



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf zedro » Fim 08. Júl 2010 02:13

rapport skrifaði:
Pallz skrifaði:hehehe :oops: ég eiginlega skammast mín hérna...


Fyrir hvað?


Að kunna ekki á PS/2 tengi :lol:


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7064
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf rapport » Fim 08. Júl 2010 02:18

Zedro skrifaði:
rapport skrifaði:
Pallz skrifaði:hehehe :oops: ég eiginlega skammast mín hérna...


Fyrir hvað?


Að kunna ekki á PS/2 tengi :lol:


Kannt þú á Amstrad stýrikerfið?

Úrelt tækni er úrelt tækni.... fólk á ekkert að þurfa kunna á úrelta tækni...



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf urban » Fim 08. Júl 2010 02:38

rapport skrifaði:
Zedro skrifaði:
rapport skrifaði:
Pallz skrifaði:hehehe :oops: ég eiginlega skammast mín hérna...


Fyrir hvað?


Að kunna ekki á PS/2 tengi :lol:


Kannt þú á Amstrad stýrikerfið?

Úrelt tækni er úrelt tækni.... fólk á ekkert að þurfa kunna á úrelta tækni...


ps2 er bara ekki meira úrelt en það að hann var að kaupa lyklaborð sem að er með ps2
ps2 er enþá á lang lang flestum móðurborðum sem að framleidd eru.

þetta er ekki úrelt tækni.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Gúrú » Fim 08. Júl 2010 02:38

rapport skrifaði:Ef neytendur standa ekki vaktina og lata vita þegar þeir eru óánægðir eða finnast hlutirnir vera eitthvað dúbíus,þa endar þetta altt með öðru bankahruni og og stjórnarkreppu...


Sigh... það þarf að finna nafn á þetta, líkt og Godwins law nema bara um "x mun valda bankahruni/[kaldhæðni] já gerum x ef við viljum fá annað bankahrun[/kaldhæðni]"


Modus ponens

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf zedro » Fim 08. Júl 2010 03:16

rapport skrifaði:Úrelt tækni er úrelt tækni.... fólk á ekkert að þurfa kunna á úrelta tækni...

Þetta er án efa heimskulegasta setning sem ég hef á ævi minni lesið :shock:

* Fólk á ekkert að kunna sögu hún er svo gömul.
* Sorry við hérna hjá "x" tölvuverkstæði getum ekki lagað tölvuna þína því hún er ekki með Win7 og hljóðkortið er ekki það nýjasta hjá Creative.

Þetta kallast þekking vinur minn og um að gera hafa smá á milli eyrnanna :roll:


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7064
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf rapport » Fös 16. Júl 2010 23:36

Zedro skrifaði:
rapport skrifaði:Úrelt tækni er úrelt tækni.... fólk á ekkert að þurfa kunna á úrelta tækni...

Þetta er án efa heimskulegasta setning sem ég hef á ævi minni lesið :shock:

* Fólk á ekkert að kunna sögu hún er svo gömul.
* Sorry við hérna hjá "x" tölvuverkstæði getum ekki lagað tölvuna þína því hún er ekki með Win7 og hljóðkortið er ekki það nýjasta hjá Creative.

Þetta kallast þekking vinur minn og um að gera hafa smá á milli eyrnanna :roll:


Ég ástunda örlitla rýmisstjórnun eyrna á milli. Tíma mínum er betur varið í að læra um hluti sem skipta meira máli sbr. það sem selst í brettavís í dag sbr. USB lyklaborð.

Ég skal svo kíkja á þig í kolaportið og læra um PS/2 tengin einhverntíman við tækifæri, innan 2-10 ára.

PS/2 verður jafn úrelt þá og það er í dag.



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Jimmy » Fös 16. Júl 2010 23:40

PS/2 > usb fyrir keyboards, bara fyi :p

Leyfir full NKRO og er ekki pollaður/delayaður af USB businu.

Úrelt tækni myass.


~

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Gunnar » Fös 16. Júl 2010 23:44

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813188059
flottasta og dýrasta móðurborð sem ég fann og enþá með PS/2 tengi... segir nú allt sem segir þarf. :wink:



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 744
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 7
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Saber » Fös 16. Júl 2010 23:54

Jimmy skrifaði:PS/2 > usb fyrir keyboards, bara fyi :p

Leyfir full NKRO og er ekki pollaður/delayaður af USB businu.

Úrelt tækni myass.


What he said


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7064
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf rapport » Lau 17. Júl 2010 00:04

Gunnar skrifaði:http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16813188059
flottasta og dýrasta móðurborð sem ég fann og enþá með PS/2 tengi... segir nú allt sem segir þarf. :wink:


Hvað er langt síðan fartölvur hættu að vera með PS/2 port?

Það er vel hægt að lifa góðu lífi án PS/2 og ekki veit ég til þess að nein tækni reiði sig á þessi einstöku port.

Þetta er alveg jafn úrelt og serial portið, þó enn sé hægt að kaupa serial PCI kort í tölvur fyrir einstaka tæki sem þarf að tengja á þennan hátt, þá held ég að' PS/2 sé jafnvel úreltara en serial portið gamla...



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf urban » Lau 17. Júl 2010 00:22

rapport skrifaði:
Gunnar skrifaði:http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16813188059
flottasta og dýrasta móðurborð sem ég fann og enþá með PS/2 tengi... segir nú allt sem segir þarf. :wink:


Hvað er langt síðan fartölvur hættu að vera með PS/2 port?

Það er vel hægt að lifa góðu lífi án PS/2 og ekki veit ég til þess að nein tækni reiði sig á þessi einstöku port.

Þetta er alveg jafn úrelt og serial portið, þó enn sé hægt að kaupa serial PCI kort í tölvur fyrir einstaka tæki sem þarf að tengja á þennan hátt, þá held ég að' PS/2 sé jafnvel úreltara en serial portið gamla...



ewf að þetta er svona svakalega úrelt hvernig stendur þá á því að maðurinn hafi verið að kaupa ps/2 lyklaborð ?
og já, einsog kemur fram hérna að ofan, þá er PS/2 betra en usb fyrir lyklaborð.

ég hef alltaf tengt mín lyklaborð með ps/2 og kem til með að halda því áfram á meðan að það er hægt.
það er alveg fáránlegt fyrir leikjaspilara að geta ekki ýtt á fleyri en 3 eða 4 takka til að vera öruggur um að hlutirnir skili sér rétt.

kv. urban
sem tengir eldgömlu og úreltu mx-518 músina sína með úreltri tækni sem að er betri en sú nýja.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7064
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf rapport » Lau 17. Júl 2010 00:53

urban skrifaði:
rapport skrifaði:
Gunnar skrifaði:http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16813188059
flottasta og dýrasta móðurborð sem ég fann og enþá með PS/2 tengi... segir nú allt sem segir þarf. :wink:


Hvað er langt síðan fartölvur hættu að vera með PS/2 port?

Það er vel hægt að lifa góðu lífi án PS/2 og ekki veit ég til þess að nein tækni reiði sig á þessi einstöku port.

Þetta er alveg jafn úrelt og serial portið, þó enn sé hægt að kaupa serial PCI kort í tölvur fyrir einstaka tæki sem þarf að tengja á þennan hátt, þá held ég að' PS/2 sé jafnvel úreltara en serial portið gamla...



ewf að þetta er svona svakalega úrelt hvernig stendur þá á því að maðurinn hafi verið að kaupa ps/2 lyklaborð ?
og já, einsog kemur fram hérna að ofan, þá er PS/2 betra en usb fyrir lyklaborð.

ég hef alltaf tengt mín lyklaborð með ps/2 og kem til með að halda því áfram á meðan að það er hægt.
það er alveg fáránlegt fyrir leikjaspilara að geta ekki ýtt á fleyri en 3 eða 4 takka til að vera öruggur um að hlutirnir skili sér rétt.

kv. urban
sem tengir eldgömlu og úreltu mx-518 músina sína með úreltri tækni sem að er betri en sú nýja.


OK...

Er ég að skilja þig rétt...

"PS/2 er EKKI úrelt því að þú tengir USB dótið þitt í PS/2 tengi?"

Þó USB sé ekki betra skv. þínum skilningi þá undirstrikar þú samt það sem ég er að reyna að segja



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Jimmy » Lau 17. Júl 2010 01:07

rapport skrifaði:OK...

Er ég að skilja þig rétt...

"PS/2 er EKKI úrelt því að þú tengir USB dótið þitt í PS/2 tengi?"


En ekki hvað?
PS/2 hefur sitt niche, hence það er ekki hægt að kalla það úrelta tækni, fyrir utan það að það er ekki hans persónulega skoðun að það sé betra fyrir keybs heldur en USB, það er staðreynd.


~